Alonso mikill aðdáandi Zubimendi - Funda í þriðja sinn um Fernandes - Ten Hag að taka við Leverkusen?
   sun 11. maí 2025 08:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Komu inn á en voru teknir aftur út af - „Myndi gera þetta aftur"
Igor Tudor
Igor Tudor
Mynd: EPA
Igor Tudor, stjóri Juventus, gerði athyglisverðar skiptingar í jafntefli liðsins gegn Lazio í hörku slag í gær.

Bæði liðin berjast um Meistaradeildarsæti en Lazio jafnaði metin á loka andartökum leiksins og leiknum lauk því með jafntefli. Juventus er í 4. sæti með 64 stig en Lazio í 5. sæti með jafn mörg stig.

Tudor setti Francisco Conceicao inn á í upphafi seinni hálfleiks og Vsilije Adzic kom inn á 76. mínútu. á 86. mínútu ákvað Tudor hins vegar að taka þá báða af velli.

„Þetta var ekki góð ákvörðun fyrir þá en þetta var rétt skref fyrir liðið. Ég bað þá báða afsökunar en ég myndi gera þetta aftur," sagði Tudor.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 36 23 9 4 57 27 +30 78
2 Inter 36 23 8 5 75 33 +42 77
3 Atalanta 35 20 8 7 71 31 +40 68
4 Juventus 36 16 16 4 53 33 +20 64
5 Lazio 36 18 10 8 59 46 +13 64
6 Roma 35 18 9 8 50 32 +18 63
7 Bologna 36 16 14 6 54 41 +13 62
8 Milan 36 17 9 10 58 40 +18 60
9 Fiorentina 35 17 8 10 53 35 +18 59
10 Como 36 13 9 14 48 49 -1 48
11 Torino 36 10 14 12 39 42 -3 44
12 Udinese 36 12 8 16 39 51 -12 44
13 Genoa 36 9 13 14 32 45 -13 40
14 Cagliari 36 8 9 19 37 54 -17 33
15 Verona 36 9 6 21 31 64 -33 33
16 Parma 36 6 14 16 41 56 -15 32
17 Empoli 36 5 13 18 29 56 -27 28
18 Lecce 36 6 10 20 25 58 -33 28
19 Venezia 35 4 14 17 28 49 -21 26
20 Monza 36 3 9 24 27 64 -37 18
Athugasemdir
banner
banner