Alonso mikill aðdáandi Zubimendi - Funda í þriðja sinn um Fernandes - Ten Hag að taka við Leverkusen?
   sun 11. maí 2025 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
4. deild: Guðjón Orri spilaði sinn fyrsta leik í þrjú ár
Guðjón Orri
Guðjón Orri
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
KÁ 7 - 0 KFS
1-0 Sævar Gylfason ('65 )
2-0 Nikola Dejan Djuric ('69 )
3-0 Carlos Magnús Rabelo ('72 )
4-0 Ágúst Jens Birgisson ('74 )
5-0 Carlos Magnús Rabelo ('78 )
6-0 Birkir Bóas Davíðsson ('81 )
7-0 Bjarki Sigurjónsson ('90 )
Rautt spjald: ,Dagur Einarsson , KFS ('64)Jóhann Ingi Þórðarson , KFS ('90)

KÁ rúllaði yfir KFS í 4. deildinni í gær. Staðan var markalaus allt fram á 65. mínútu. Dagur Einarsson, markvörður KFS fékk rautt spjald og Sævar Gylfason skoraði fyrsta markið strax í kjölfarið. Níu mínútum síðar var staðan orðin 4-0.

Þess má geta að Guðjón Orri Sigurjónsson, fyrrum markvörður ÍBV, Stjörnunnar og KR, kom inn á eftir að Dagur var rekinn af velli. Þetta var fyrsti leikurinn hans frá 2022.

KÁ bætti þremur mörkum við áður en leik lauk og 7-0 því lokatölur. KFS missti annan mann af velli þegar Jóhann Ingi Þórðarson fékk rautt spjald undir lokin.
4. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KÁ 1 1 0 0 7 - 0 +7 3
2.    Álftanes 1 1 0 0 3 - 0 +3 3
3.    KH 1 1 0 0 3 - 2 +1 3
4.    Kría 1 1 0 0 3 - 2 +1 3
5.    Árborg 1 1 0 0 2 - 1 +1 3
6.    Elliði 1 0 0 1 2 - 3 -1 0
7.    Vængir Júpiters 1 0 0 1 2 - 3 -1 0
8.    Hamar 1 0 0 1 1 - 2 -1 0
9.    Hafnir 1 0 0 1 0 - 3 -3 0
10.    KFS 1 0 0 1 0 - 7 -7 0
Athugasemdir
banner
banner