Einar Karl Ingvarsson tryggði Valsmönnum 2-1 útisigur gegn Breiðabliki í Pepsi Max-deildinni í gær með sigurmarki beint úr aukaspyrnu seint í leiknum. Einar Karl skoraði eftir að hafa komið inn á sem varamaður skömmu áður. Hafliði Breiðfjörð tók þessar myndir af markinu og fögnuði Valsmanna.
Athugasemdir