Bayern vill 100 milljónir fyrir Olise - Chelsea reynir að fá Guehi og Maignan frítt - Konate ætlar til Real Madrid
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
Bjarni Guðjón: Það er gaman að vera Þórsari í dag
„Fullyrði að ekki nokkur leikmaður hefur bætt sig jafn mikið eftir þrítugt"
Rúnar: Þá tekur þú ekki besta leikmanninn í liðinu útaf
Hallgrímur Mar: Getum engum öðrum en sjálfum okkur um kennt
Heimir: Þeir voru að svæfa leikinn og komust upp með það
Jón Daði: Þarf að komast í burtu frá fótbolta og hreinsa hugan
Bjarni Jó: Það kannski einkennir lið sem er að falla
Ingimar Arnar skoraði sigurmarkið: Ég man ekki einu sinni eftir þessu
Jóhann Birnir: Svekkelsi
Sigfús Fannar: Þetta mark var fyrir hana
Siggi Höskulds: Fannst við eiga skilið að vinna þessa deild
Addi Grétars: Ekki mikil fótboltaleg gæði
Aron Ingi: Það var bara eitt markmið og það var að fara beint upp
   fös 20. september 2019 22:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Margrét Sif: Tilfinningin góð en hefði mátt vera betri
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
„Tilfinning er góð en hefði mátt vera betri og við hefðum mátt gera þetta fyrr," sagði Margrét Sif Magnúsdóttir, markaskorari FH, eftir 0-1 útisigur liðsins gegn Aftureldingu í Inkasso-deild kvenna í kvöld.

Sigurinn tryggði FH sæti í Pepsi Max-deild kvenna á næsta tímabili. FH endaði í 2. sæti Inkasso-deildarinnar.

Lestu um leikinn: Afturelding 0 - 1 FH.

Sjáðu viðtalið í heild sinni í spilaranum efst í fréttinni.

„Við ætluðum að klára okkar leik, við vitum að við erum með mannskap í að fara upp og við sýndum það í dag að við gátum það."

„Ég var alltaf viss um að við myndum halda hreinu og skora en ég hélt að við myndum vinna þetta stærra."


Margrét skoraði sigurmark leiksins á 76. mínútu leiksins með skalla eftir fyrirgjöf frá Helenu Ósk Hálfdánardóttur. Margrét hefði viljað sjá sitt lið skora fleiri mörk í leiknum.

„Við eigum að nýta færin okkar betur en við nýttum eitt þeirra þannig ég er sátt."

Margrét var að lokum spurð út í framhald sitt hjá FH.

„Ég er allaveganna með samning út næsta ár en það kemur dálítið í ljós hvernig veturinn minn verður, hann er smá óljós."
Athugasemdir
banner