Liverpool undirbýr tilboð í Williams - Man Utd setur verðmiða á Bruno sem er orðaður við Bayern - Vlahovic orðaður við Barca
   fös 20. október 2017 14:46
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu markið: Dagný kom Íslandi yfir gegn Þýskalandi
Kvenaboltinn
Nú stendur yfir leikur Þýskalands og Íslands í undankeppni HM. Mist Rúnarsdóttir er á vellinum og hægt er að fara í beina textalýsingu hér.

Þegar þessi orð eru skrifuð er að koma hálfleikur og staðan er 1-1. Ísland tók forystu eftir að Dagný Brynjarsdóttir skoraði. Góð frammistaða hjá stelpunum í fyrri hálfleik gegn sterku liði Þýskalands.



Athugasemdir
banner