Salah aftur til Roma - Bruno Fernandes á förum? - Sterling til West Ham - Goretzka í enskt stórlið?
   fim 21. janúar 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
England í dag - Jóhann Berg fer á Anfield
Góðan og gleðilegan daginn, það er kominn fimmtudagur og það er einn leikur í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Englandsmeistarar Liverpool fá Jóhann Berg Guðmundsson og félaga í Burnley í heimsókn á Anfield.

Það hefur ekki gengið sérlega vel hjá Liverpool að undanförnu og hefur liðinu ekki tekist að vinna í síðustu fjórum deildarleikjum sínum. Um síðustu helgi gerði Liverpool markalaust jafntefli við Manchester United í stórslag.

Liverpool hefur átt í vandræðum með að skora og það verður væntanlega ekki auðvelt að skora hjá öguðu liði Burnley. Jóhann Berg hefur byrjað síðustu tvo leiki Burnley og það verður gaman að sjá hvort hann byrji á Anfield í kvöld.

fimmtudagur 21. janúar

ENGLAND: Premier League
20:00 Liverpool - Burnley (Síminn Sport)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 19 14 3 2 37 12 +25 45
2 Man City 19 13 2 4 43 17 +26 41
3 Aston Villa 19 12 3 4 30 23 +7 39
4 Liverpool 19 10 3 6 30 26 +4 33
5 Chelsea 19 8 6 5 32 21 +11 30
6 Man Utd 19 8 6 5 33 29 +4 30
7 Sunderland 19 7 8 4 20 18 +2 29
8 Everton 19 8 4 7 20 20 0 28
9 Brentford 19 8 3 8 28 26 +2 27
10 Crystal Palace 19 7 6 6 22 21 +1 27
11 Fulham 19 8 3 8 26 27 -1 27
12 Tottenham 19 7 5 7 27 23 +4 26
13 Newcastle 19 7 5 7 26 24 +2 26
14 Brighton 19 6 7 6 28 27 +1 25
15 Bournemouth 19 5 8 6 29 35 -6 23
16 Leeds 19 5 6 8 25 32 -7 21
17 Nott. Forest 19 5 3 11 18 30 -12 18
18 West Ham 19 3 5 11 21 38 -17 14
19 Burnley 19 3 3 13 20 37 -17 12
20 Wolves 19 0 3 16 11 40 -29 3
Athugasemdir
banner
banner