Arsenal býður fimm ára samning - Liverpool reyndi skiptidíl - Bernardo Silva til Benfica - Olise á blaði Liverpool
Jóhannes Karl: Aldrei spurning í seinni hálfleik hvernig þessi leikur fari
Óskar Smári: Í dag fannst mér við gefa ódýr mörk
Jói talar um leiksýningu hjá dómurunum - „Greinilega mjög hræddir við það umtal"
Óli Kristjáns: Get ekki tekið undir það að dómgæslan hafi verið slök
Ómar Björn: Greinilega alltaf gíraðir gegn Blikunum
Lárus Orri: Sagði við mig eftir leik að þetta væri auðveld staða
Dóri Árna: Meiri trú og ástríða í augum Skagamanna
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
banner
   fös 21. mars 2025 17:01
Elvar Geir Magnússon
Pinatar
Benoný farinn að vekja athygli á Englandi - „Algjör draumur“
Benoný í leiknum gegn Ungverjum í dag.
Benoný í leiknum gegn Ungverjum í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sóknarmaðurinn og markametshafinn Benoný Breki Andrésson er með U21 landsliðinu á Spáni þar sem liðið leikur tvo æfingaleiki. Eftir 3-0 sigurinn gegn Ungverjalandi í dag ræddi Benoný við Fótbolta.net.

Þar á meðal um gott gengi sitt hjá enska C-deildarliðinu Stockport en hann hefur skorað þrjú mörk fyrir liðið eftir að hann fékk tækifæri.

„Þetta hefur verið mjög gaman. Það er gott að vera kominn til Englands og gott að vera búinn að skora og kominn inn í þetta almennilega. Nú er bara að halda áfram og sjá hvað gerist," segir Benoný sem nýtur þess að vera í breska fótboltaumhverfinu.

„Það er algjör draumur. Maður hefur alltaf viljað fara til Englands. Þetta er mjög mikil fótboltaþjóð og mjög gaman. Um leið og maður stendur sig vel þá tekur fólk eftir manni."

Í viðtalinu hér að ofan ræðir Benoný nánar um Stockport og íslenska U21 landsliðið.
Athugasemdir