Zubimendi nálgast Arsenal - Man Utd gæti skipt Höjlund út fyrir Lookman - Tottenham vill Rashford
Bestur í Mjólkurbikarnum: Gerði þrennu fyrir KR nýorðinn 15 ára
El Clasico úrslitaleikurinn í beinni á Fótbolta.net annað kvöld
Elmar Cogic: Allir góðir hlutir taka tíma
Sölvi: Neita að trúa því að það séu einhver þreytumerki á okkur
Magnús Már: Þetta er það sem gerist ef það er trú og liðsheild
Alex Freyr: Gleymist í umræðunni að við erum með hörkulið
„Fúlt að tapa fótboltaleik ef við getum kallað þetta fótboltaleik"
Þórsvöllur er gryfja - „Elska þetta vallarstæði"
Gabríel Hrannar: Er fyrst og fremst svekktur
Dóri Árna: Hefði sagt það sama við þig
Óli Valur: Töluvert minna baul en ég bjóst við
Heimir Guðjóns eftir fyrsta stigið: Einhverstaðar verðum við að byrja
Jökull: Svona 300 augnablik sem maður getur tekið
Höskuldur hetjan í lokin: Var búinn að hlaða fótinn helvíti illa
Óskar Hrafn: Ég er alltaf geggjaður
Túfa: Verð gráhærður að bíða eftir að liðið haldi hreinu
Haddi: Ekki sóknarleikurinn sem er vandamálið
Þegar Arnar og Bjarki mættu í KR - „Ég trompaðist þegar hann tók þessa ákvörðun“
Óli Kristjáns: Okkur fannst hann fara í hendina
Elaina Carmen: Mikill heiður að spila fyrir Fram
   fös 21. mars 2025 17:01
Elvar Geir Magnússon
Pinatar
Benoný farinn að vekja athygli á Englandi - „Algjör draumur“
Benoný í leiknum gegn Ungverjum í dag.
Benoný í leiknum gegn Ungverjum í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sóknarmaðurinn og markametshafinn Benoný Breki Andrésson er með U21 landsliðinu á Spáni þar sem liðið leikur tvo æfingaleiki. Eftir 3-0 sigurinn gegn Ungverjalandi í dag ræddi Benoný við Fótbolta.net.

Þar á meðal um gott gengi sitt hjá enska C-deildarliðinu Stockport en hann hefur skorað þrjú mörk fyrir liðið eftir að hann fékk tækifæri.

„Þetta hefur verið mjög gaman. Það er gott að vera kominn til Englands og gott að vera búinn að skora og kominn inn í þetta almennilega. Nú er bara að halda áfram og sjá hvað gerist," segir Benoný sem nýtur þess að vera í breska fótboltaumhverfinu.

„Það er algjör draumur. Maður hefur alltaf viljað fara til Englands. Þetta er mjög mikil fótboltaþjóð og mjög gaman. Um leið og maður stendur sig vel þá tekur fólk eftir manni."

Í viðtalinu hér að ofan ræðir Benoný nánar um Stockport og íslenska U21 landsliðið.
Athugasemdir
banner
banner