Alonso mikill aðdáandi Zubimendi - Funda í þriðja sinn um Fernandes - Ten Hag að taka við Leverkusen?
   sun 21. maí 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía í dag - Falla nýliðarnir?
Cremonese gæti fallið í dag
Cremonese gæti fallið í dag
Mynd: EPA
Fjórir leikir fara fram í Seríu A á Ítalíu í dag en hæst ber að nefna leik Napoli og Inter.

Lecce og Spezia eigast við klukkan 10:30. Ef Spezia nær í stig munu nýliðar Cremonese falla.

Það er í raun ótrúlegt miðað við gengi liðsins í bikarnum en liðið komst alla leið í undanúrslit.

Evrópubaráttan er svona það helsta sem á eftir að útkljá. Inter getur farið langleiðina með að tryggja Meistaradeildarsæti en til þess þarf liðið að vinna meistara Napoli á Diego Maradona-leikvanginum.

Lazio heimsækir þá Udinese. Lazio getur komist fjórum stigum á undan Milan í baráttu um fjórða og síðasta sætið í Meistaradeildina.

Leikir dagsins:
10:30 Lecce - Spezia
13:00 Torino - Fiorentina
16:00 Napoli - Inter
18:45 Udinese - Lazio
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 36 23 8 5 74 33 +41 77
2 Napoli 35 23 8 4 55 25 +30 77
3 Atalanta 35 20 8 7 71 31 +40 68
4 Juventus 36 16 16 4 53 33 +20 64
5 Lazio 36 18 10 8 59 46 +13 64
6 Roma 35 18 9 8 50 32 +18 63
7 Bologna 36 16 14 6 54 41 +13 62
8 Milan 36 17 9 10 58 40 +18 60
9 Fiorentina 35 17 8 10 53 35 +18 59
10 Como 36 13 9 14 48 49 -1 48
11 Torino 36 10 14 12 39 41 -2 44
12 Udinese 36 12 8 16 39 51 -12 44
13 Genoa 35 9 12 14 30 43 -13 39
14 Cagliari 36 8 9 19 37 54 -17 33
15 Verona 36 9 6 21 31 64 -33 33
16 Parma 36 6 14 16 41 56 -15 32
17 Empoli 36 5 13 18 29 56 -27 28
18 Lecce 36 6 10 20 25 58 -33 28
19 Venezia 35 4 14 17 28 49 -21 26
20 Monza 36 3 9 24 27 64 -37 18
Athugasemdir
banner