
„Mér líður frábærlega. Það er mjög gott að vera á svona rönni,'' segir Mackenzie George, leikmaður FH, eftir 2-1 sigur gegn ÍBV í 9. umferð Bestu deild kvenna í dag.
Lestu um leikinn: FH 2 - 1 ÍBV
„Andrúmsloftið í klefanum er frábært. Okkar fyrstu tíu leikir voru spilaðir á útivelli og þetta var farið að líta illa. Mér finnst að við höfum náð að tengjast vel sem lið vegna þessum ferðalögum,''
„Við höfum lært að spila vel saman á útivelli og mér finnst það hafi hjálpað okkur að ná vel sem lið,''
„Mér fannst ég vera út um allt í leiknum, en við náðum að vinna þennan leik. Ég hjálpaði til og náði að stressa smá vörn ÍBV. Sem lið stóðum við okkur mjög vel, sem leit mig líta betur út,''
Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir