Liverpool berst við spænsku risana um Wharton - Nkunku orðaður við Liverpool - Rodrygo í enska boltann?
Alli Jói: Þessi kóngur frábær
Sandra María: Þetta var gott spark í rassinn
Óskar Smári: Gæðaleysi fram á við þegar leið á leikinn
Jóhann Kristinn: Var mögulega aðeins of pirraður
Bjarni Jó: Eigum að kála þessum leik
Donni: Vonandi það sem koma skal
John Andrews: Viljum spila öðruvísi og kannski er það að skaða okkur
FHL gleymdi búningunum fyrir austan - „Voru ekki lengi að finna búningasett fyrir okkur"
Úlfa Dís hetjan í Garðabæ: Sá einn á einn og hún stóð svolítið flatt
Pétur Rögnvalds: 5-4 er skemmtilegra en 1-0
Ívar Ingimars: Fólk á að borga extra fyrir þessa skemmtun
Davíð Smári: Ákvörðunin erfiðari eftir frammistöðuna gegn Blikum
Gunnar Heiðar: Héldum ekki áfram að gera það sem við erum góðir í
Jóhann Birnir: Meira svekktur með að það kom óðagot á okkur
Hemma Hreiðars bragur að myndast hjá HK - „Vilja æfa eins og skepnur"
Óli Íshólm: Eitthvað til að byggja ofan á en súrt var það
Þriðji markvörður Fjölnis í þremur leikjum - „Ekki algengt að tveir markmenn af þrem meiðist"
Árni Guðna: Þurfum að snúa þessum jafnteflum upp í sigra
De Jong spark fékk bara gult spjald „Hann fer bara með takkana í magann á honum"
Matti: Fyrri hálfleikurinn fer í algjört andleysi
   mið 21. júní 2023 21:07
Brynjar Óli Ágústsson
Mackenzie: Andrúmsloftið í klefanum er frábært
Kvenaboltinn
<b>Mackenzie George, leikmaður FH</b>
Mackenzie George, leikmaður FH
Mynd: Sigurður Ingi Pálsson

„Mér líður frábærlega. Það er mjög gott að vera á svona rönni,''  segir Mackenzie George, leikmaður FH, eftir 2-1 sigur gegn ÍBV í 9. umferð Bestu deild kvenna í dag.


Lestu um leikinn: FH 2 -  1 ÍBV

„Andrúmsloftið í klefanum er frábært. Okkar fyrstu tíu leikir voru spilaðir á útivelli og þetta var farið að líta illa. Mér finnst að við höfum náð að tengjast vel sem lið vegna þessum ferðalögum,''

„Við höfum lært að spila vel saman á útivelli og mér finnst það hafi hjálpað okkur að ná vel sem lið,''

„Mér fannst ég vera út um allt í leiknum, en við náðum að vinna þennan leik. Ég hjálpaði til og náði að stressa smá vörn ÍBV. Sem lið stóðum við okkur mjög vel, sem leit mig líta betur út,''

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir