Man Utd horfir til markvarðarins Martínez - Díaz vill fara frá Liverpool til Bayern
   þri 22. júlí 2025 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
2. deild kvenna: KÞ með sterkan sigur
Kvenaboltinn
Valgerður Ósk Valsdóttir skoraði tvennu fyrir ÍH
Valgerður Ósk Valsdóttir skoraði tvennu fyrir ÍH
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þrír leikir fóru fram í 2. deild kvenna í gær.

KÞ á möguleika fyrir síðustu umferð deildakeppninnar að komast í B-úrslit eftir sigur á ÍR.

Hildur Lalla Hákonardóttir kom KÞ í 2-1 undir lok fyrri hálfleiks og bætti þriðja marki liðsins við strax í upphafi seinni hálfleiks. Það var síðan Hekla Dögg Ingvarsdóttir sem innsiglaði sigurinn. Þessi úrslit þýða að ÍR mun líklegast spila í C-úrslitum.

ÍH vann öruggan sigur á Fjölni í toppbaráttunni. Bæði lið munu spila í A-úrslitum en ÍH er í 2. sæti fimm stigum á eftir toppliði Selfoss en Fjölnir í 4. sæti tíu stigum á eftir.

Þá er Álftanes í góðri stöðu fyrir B-úrslitin eftir sigur á botnliði Smára sem hefur ekki unnið leik í sumar.

KÞ 4 - 1 ÍR
1-0 Iðunn Þórey Hjaltalín ('13 )
1-1 Helga Kristinsdóttir ('34 )
2-1 Hildur Laila Hákonardóttir ('44 )
3-1 Hildur Laila Hákonardóttir ('48 )
4-1 Hekla Dögg Ingvarsdóttir ('60 )

Ninna Björk Þorsteinsdóttir (m), Sóldís Erla Hjartardóttir (73'), Tanja Lind Samúelsd. Valberg, Hekla Dögg Ingvarsdóttir (81'), Iðunn Þórey Hjaltalín, Steinunn Lára Ingvarsdóttir, Hildur Laila Hákonardóttir, Birna Karen Kjartansdóttir, Una Sóley Gísladóttir (89'), Marla Sól Manuelsd. Plasencia, Margrét Ellertsdóttir
Varamenn Þóra Guðrún Einarsdóttir Briem (81'), Þórdís Nanna Ágústsdóttir (89'), Þórey Hanna Sigurðardóttir (73')

ÍR Embla Dögg Aðalsteinsdóttir (m), Sandra Dögg Bjarnadóttir, Ásta Hind Ómarsdóttir (68'), Hafdís María Einarsdóttir, Elísabet Ósk L. Servo Ólafíud., Helga Kristinsdóttir, Karítas Björg Guðmundsdóttir (80'), Þórdís Helga Ásgeirsdóttir (68'), Birta Rún Össurardóttir, Ólöf Sara Sigurðardóttir, Steinunn Lind Hróarsdóttir
Varamenn Gná Elíasdóttir, Sara Rós Sveinsdóttir (68), Daníela Hjördís Magnúsdóttir (80), Monika Piesliakaite (68), Sigríður Salka Ólafsdóttir (80), Emilía Dís Óskarsdóttir, Auður Sólrún Ólafsdóttir (m)

ÍH 6 - 1 Fjölnir
1-0 Hildur Katrín Snorradóttir ('4 )
2-0 Hafrún Birna Helgadóttir ('11 )
3-0 Valgerður Ósk Valsdóttir ('54 )
4-0 Valgerður Ósk Valsdóttir ('66 )
5-0 Hafrún Birna Helgadóttir ('72 )
5-1 María Sól Magnúsdóttir ('90 )
6-1 Hildur Katrín Snorradóttir ('90 )

ÍH Steinunn Erna Birkisdóttir (m), Hrönn Haraldsdóttir, Jónína Linnet (69'), Ragnheiður Th. Skúladóttir (69'), Anna Heiða Óskarsdóttir, Alma Mathiesen (69'), Hildur Katrín Snorradóttir, Hafrún Birna Helgadóttir, Valgerður Ósk Valsdóttir (69'), Aldís Tinna Traustadóttir, Ingibjörg Magnúsdóttir (69')
Varamenn Sóley Arna Arnarsdóttir (69'), Arndís Dóra Ólafsdóttir (69'), Eva Marín Sæþórsdóttir (69'), Unnur Thorarensen Skúladóttir (69'), Hera Dís Atladóttir (69'), Brynja Karen Jóhannsdóttir (m)

Fjölnir Elinóra Ýr Kristjánsdóttir (m), Hrafnhildur Árnadóttir, Kristín Sara Arnardóttir, Ester Lilja Harðardóttir (80'), Tinna Sól Þórsdóttir (73'), Kristín Gyða Davíðsdóttir (73'), Marta Björgvinsdóttir, Íris Pálsdóttir, María Eir Magnúsdóttir, Eva Karen Sigurdórsdóttir (73'), Harpa Sól Sigurðardóttir (58')
Varamenn Laufey Steinunn Kristinsdóttir (73), Aníta Björg Sölvadóttir (58), María Sól Magnúsdóttir (73), Sæunn Helgadóttir (73), Viktoría Fjóla Sigurjónsdóttir (80), Momolaoluwa Adesanm, Sara Sif Builinh Jónsdóttir (m)

Smári 0 - 2 Álftanes
0-1 Þórdís Ösp Cummings Benediktsdóttir ('38 , Sjálfsmark)
0-2 Nanna Lilja Guðfinnsdóttir ('48 )

Smári Þórdís Ösp Cummings Benediktsdóttir (m), Auður Erla Gunnarsdóttir, Rósa Björk Borgþórsdóttir (46'), Vinný Dögg Jónsdóttir, Emma Dís Benediktsdóttir, Sigrún Gunndís Harðardóttir, Magðalena Ólafsdóttir (83'), Katrín Kristjánsdóttir (83'), Ásdís Lóa Jónsdóttir (58'), Margrét Mirra D. Þórhallsdóttir, Svava Björk Hölludóttir (58')
Varamenn Elísabet Lilja Ísleifsdóttir (58'), Irma Gunnþórsdóttir (83'), Erna Katrín Óladóttir (46'), Sóley Rut Þrastardóttir (58'), Ester Georgsdóttir (83')

Álftanes Karen Emma Möinichen (m), Nanna Lilja Guðfinnsdóttir, Matthildur Inga Traustadóttir (70'), Kara Sigríður Sævarsdóttir, Guðrún Nanna Bergmann, Þorkatla Eik Þorradóttir (58'), Klara Kristín Kjartansdóttir, Þóra María Hjaltadóttir (70'), Halldóra Hörn Skúladóttir (85'), Erika Ýr Björnsdóttir, Ásthildur Lilja Atladóttir (58')
Varamenn Halla Sigurl. Hólmsteinsdóttir (70), Eyrún Birna Davíðsdóttir (85), Ólína Sigríður Hólmsteinsdóttir, Lóa Hallgrímsdóttir (58), Elsa Kristín Arnaldardóttir, Hafdís Marvinsdóttir (70), Agnes Klara Bernharðsdóttir (58)
2. deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Selfoss 10 10 0 0 45 - 7 +38 30
2.    ÍH 10 8 1 1 53 - 14 +39 25
3.    Völsungur 9 7 0 2 40 - 18 +22 21
4.    Fjölnir 10 6 2 2 26 - 17 +9 20
5.    Álftanes 10 4 1 5 24 - 25 -1 13
6.    Vestri 10 4 1 5 19 - 28 -9 13
7.    Sindri 11 3 3 5 20 - 23 -3 12
8.    Dalvík/Reynir 10 3 2 5 21 - 21 0 11
9.    KÞ 10 3 2 5 15 - 30 -15 11
10.    ÍR 10 2 2 6 16 - 26 -10 8
11.    Einherji 10 2 2 6 16 - 33 -17 8
12.    Smári 10 0 0 10 1 - 54 -53 0
Athugasemdir
banner