
Annað kvöld hefjast undanúrslitin á Evrópumóti kvenna í Sviss. Átta-liða úrslitin voru býsna skemmtileg þar sem tveir leikir fóru alla leið í vítaspyrnukeppni.
En núna er komið að undanúrslitin þar sem liðin fjögur eru bara einu skrefi frá úrslitaleiknum í Basel.
En núna er komið að undanúrslitin þar sem liðin fjögur eru bara einu skrefi frá úrslitaleiknum í Basel.
Svona verða undanúrslitin:
þriðjudagur 22. júlí
19:00 England - Ítalía
miðvikudagur 23. júlí
19:00 Þýskaland - Spánn
Hægt verður að fylgjast með þessum leikjum í beinni útsendingu á RÚV.
Athugasemdir