Man Utd horfir til markvarðarins Martínez - Díaz vill fara frá Liverpool til Bayern
   þri 22. júlí 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Meistaradeildin í dag - Breiðablik í Póllandi
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fyrri leikur Breiðabliks og Lech Poznan frá Póllandi í 2. umferð forkeppninnar í Meistaradeildinni fer fram í kvöld.

Leikurinn fer fram í Póllandi og hefst klukkan 18:30 og er að sjáflsögðu í beinni textalýsingu hér á fótbolti.net.

Breiðablik vann Egnatia frá Albaníu örugglega í fyrstu umferð. Liðið var þó marki undir eftir fyrri leikinn en vann seinni leikinn örugglega á Kópavogsvelli 5-0.

Gísli Gottskálk Þórðarson er leikmaður Lech Poznan en hann er uppalinn í Breiðabliki.

þriðjudagur 22. júlí

Forkeppni Meistaradeildar karla
18:30 Lech Poznan-Breiðablik (Poznan Stadium)

EUROPE: Champions League, Second qualifying round
15:00 KuPS (Finland) - Kairat (Kazakhstan)
16:00 Lincoln (Gibraltar) - Crvena Zvezda (Serbia)
16:00 Noah (Armenia) - Ferencvaros (Hungary)
17:00 FCK - Drita FC (Kosovo)
17:00 Hamrun Spartans (Malta) - Dynamo K. (Ukraine)
17:00 Pafos FC (Cyprus) - Maccabi Tel Aviv (Israel)
17:00 Plzen (Czech Republic) - Servette (Switzerland)
17:00 Rigas FS (Latvia) - Malmo FF (Sweden)
18:00 Shkendija (North Macedonia) - Steaua (Romania)
18:15 Slovan (Slovakia) - Zrinjski (Bosnia and Herzegovina)
18:30 Lech (Poland) - Breiðablik
18:45 Rangers (Scotland) - Panathinaikos (Greece)
18:45 Rijeka (Croatia) - Ludogorets

EUROPE: Conference League, 2nd qualifying round
18:30 Ballkani - Floriana FC
Athugasemdir
banner