Slúðurpakki dagsins - Það helsta í slúðrinu: Barcelona vill halda Rashford - Chelsea leiðir baráttuna um Vinicius
   mán 22. desember 2025 10:42
Elvar Geir Magnússon
Fullkrug í læknisskoðun í Mílanó
Mynd: EPA
Gazzetta dello Sport greinir frá því að þýski sóknarmaðurinn Niclas Fullkrug fari í læknisskoðun hjá AC Milan í þessari viku.

Milan hefur náð samkomulagi við West Ham um lánssamning með möguleika á kaupum.

Sagt er að Milan sé með klásúlu um að geta keypt Fullkrug fyrir 11-13 milljónir evra. Leikmaðurinn tekur á sig smávægilega launalækkun til að fara til Milan og hefur ekki áhuga á að snúa aftur til West Ham samkvæmt fréttum.

Fullkrug hefur ekki náð að skora í þeim níu leikjum sem hann hefur spilað á tímabilinu og verið utan hóps að undanförnu.

Hann er 32 ára og hefur ekki byrjað leik síðan 4. október. Samkvæmt Guardian lítur West Ham á að kaupin á Fullkrug séu ein verstu mistök sem Tim Steidten, sem sá um leikmannamál félagsins, hafi gert.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 21 15 4 2 40 14 +26 49
2 Man City 21 13 4 4 45 19 +26 43
3 Aston Villa 21 13 4 4 33 24 +9 43
4 Liverpool 21 10 5 6 32 28 +4 35
5 Brentford 21 10 3 8 35 28 +7 33
6 Newcastle 21 9 5 7 32 27 +5 32
7 Man Utd 21 8 8 5 36 32 +4 32
8 Chelsea 21 8 7 6 34 24 +10 31
9 Fulham 21 9 4 8 30 30 0 31
10 Sunderland 21 7 9 5 21 22 -1 30
11 Brighton 21 7 8 6 31 28 +3 29
12 Everton 21 8 5 8 23 25 -2 29
13 Crystal Palace 21 7 7 7 22 23 -1 28
14 Tottenham 21 7 6 8 30 27 +3 27
15 Bournemouth 21 6 8 7 34 40 -6 26
16 Leeds 21 5 7 9 29 37 -8 22
17 Nott. Forest 21 6 3 12 21 34 -13 21
18 West Ham 21 3 5 13 22 43 -21 14
19 Burnley 21 3 4 14 22 41 -19 13
20 Wolves 21 1 4 16 15 41 -26 7
Athugasemdir
banner
banner
banner