Kevin De Bruyne og Varane til Saudi Arabíu - Solanke til West Ham - Chelsea vill Ramsdale frá Arsenal
   mán 23. janúar 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
England í dag - Tottenham á Craven Cottage
Mynd: EPA
Einn leikur er spilaður í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Tottenham heimsækir þá Fulham á Craven Cottage.

Tottenham hefur aðeins unnið þrjá af síðustu níu leikjum sínum á meðan Fulham hefur unnið fjóra af síðustu fimm leikjum sínum í deildinni.

Gestirnir þurfa til sigur að halda sér í baráttu um Meistaradeildarsæti en eins og staðan er í dag situr liðið í 5. sæti með 33 stig, sex stigum frá fjórða sætinu. Fulham er í 7. sæti, tveimur stigum á eftir Tottenham.

Leikur dagsins:
20:00 Fulham - Tottenham
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner