„Ég ætla ekkert að segja um Lovren, hvort hann gæti farið eða ekki. Ég vil ekki tala um það," sagði Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, á fréttamannafundi í dag.
Liverpool var í viðræðum við Roma um króatíska varnarmanninn Dejan Lovren en það slitnaði upp úr þeim viðræðum.
Klopp var annars léttur á fundinum og var til í að svara öllum öðrum spurningum.
Þar kom meðal annars fram að Naby Keita væri á góðri leið í endurkomunni en ljóst væri að hann gæti þó ekki tekið þátt í leiknum gegn Arsenal á morgun.
Liverpool var í viðræðum við Roma um króatíska varnarmanninn Dejan Lovren en það slitnaði upp úr þeim viðræðum.
Klopp var annars léttur á fundinum og var til í að svara öllum öðrum spurningum.
Þar kom meðal annars fram að Naby Keita væri á góðri leið í endurkomunni en ljóst væri að hann gæti þó ekki tekið þátt í leiknum gegn Arsenal á morgun.
Um meiðslin hjá Alisson markverði:
„Ég borðaði hádegismat með honum í dag, hann getur allavega borðað!" sagði Klopp léttur. „Það er engin dagsetning í huga mínum varðandi Alisson. Hann var á hækjum en þær eru ekki lengur til staðar."
Hann býst við hörkuleik gegn Arsenal.
„Bæði lið eru sóknarsinnið. Arsenal mun líklega breyta til í tveimur lykilstöðum. Pepe mun byrja og ekki gerir það þá veikari. Lið spila oft öðruvísi þegar þau mæta okkur og það gerir leikgreiningar okkar flóknari," sagði Klopp.
Leikurinn á morgun verður klukkan 16:30.
Stöðutaflan
England
Premier league - karlar

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Arsenal | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
2 | Aston Villa | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
3 | Bournemouth | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
4 | Brentford | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
5 | Brighton | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
6 | Burnley | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
7 | Chelsea | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
8 | Crystal Palace | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
9 | Everton | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
10 | Fulham | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
11 | Leeds | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
12 | Liverpool | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
13 | Man City | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
14 | Man Utd | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
15 | Newcastle | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
16 | Nott. Forest | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
17 | Sunderland | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
18 | Tottenham | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
18 | Leicester | 38 | 6 | 7 | 25 | 33 | 80 | -47 | 25 |
19 | West Ham | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
19 | Ipswich Town | 38 | 4 | 10 | 24 | 36 | 82 | -46 | 22 |
20 | Southampton | 38 | 2 | 6 | 30 | 26 | 86 | -60 | 12 |
20 | Wolves | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir