Man City gerir tilboð í Olmo - Barcelona reynir líka að fá spænska landsliðsmanninn - Wan-Bissaka vill ekki fara til West Ham
   lau 24. febrúar 2024 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland í dag - Stórleikur í Fossvogi og mikilvægur slagur gegn Finnum
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Getty Images
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það eru sautján leikir á dagskrá í Lengjubikarnum í dag, þar sem sextán eru í karlaflokki og einn í kvennaflokki. Þar að auki á U17 landslið kvenna leik við Finnland í undankeppni fyrir EM í Svíþjóð.

Valur spilar við Fram í fyrsta leik dagsins sem hefst fyrir hádegi, áður en Fylkir og Þróttur R. eiga heimaleiki gegn ÍR og ÍBV.

ÍA tekur svo á móti Dalvík/Reyni í Akraneshöllinni og að leik loknum spilar Grindavík þar við Vestra.

Víkingur R. og KA eigast við í spennandi slag í Fossvogi á meðan HK og Þór etja kappi í Kórnum.

Þá eru einnig leikir á dagskrá í B- og C- deildum karla, á meðan FHL tekur á móti ÍA í kvennaboltanum.

U17 ára landslið kvenna spilar við Finnland klukkan 16:00 og verður leikurinn í beinni útsendingu á sjónvarpsrás KSÍ í Sjónvarpi Símans.

Ísland þarf að vinna riðilinn sinn til að komast í lokakeppnina næsta sumar og því er íslenskur sigur nauðsynlegur í dag til að halda voninni um sæti á EM á lífi.

Ísland tapaði fyrsta leik sínum gegn Portúgal naumlega, 1-0, á meðan Finnland rúllaði yfir Kósovó og vann 5-0.

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
16:00 Grindavík-Vestri (Akraneshöllin)

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
11:00 Valur-Fram (N1-völlurinn Hlíðarenda)
13:00 Fylkir-ÍR (Würth völlurinn)
14:00 Þróttur R.-ÍBV (AVIS völlurinn)

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
15:00 HK-Þór (Kórinn)

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
14:00 ÍA-Dalvík/Reynir (Akraneshöllin)
15:00 Víkingur R.-KA (Víkingsvöllur)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
11:00 ÍH-Haukar (Skessan)
12:00 Selfoss-Augnablik (JÁVERK-völlurinn)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
14:00 Víkingur Ó.-Þróttur V. (Leiknisvöllur)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
12:00 KFK-Sindri (Fagrilundur - gervigras)
14:00 Hvíti riddarinn-Ægir (Malbikstöðin að Varmá)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
14:00 Völsungur-Kormákur/Hvöt (PCC völlurinn Húsavík)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
14:00 Álftanes-KÁ (OnePlus völlurinn)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
14:00 Léttir-RB (ÍR-völlur)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
18:00 Skallagrímur-Kría (Akraneshöllin)

Lengjubikar kvenna - B-deild
13:30 FHL-ÍA (Fjarðabyggðarhöllin)

U17 kvenna - Undankeppni EM
16:00 Finnland U17 - Ísland U17
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 5 3 1 1 15 - 4 +11 10
2.    Grindavík 5 3 1 1 9 - 10 -1 10
3.    FH 5 3 0 2 8 - 8 0 9
4.    Keflavík 5 2 2 1 12 - 11 +1 8
5.    Grótta 5 1 0 4 5 - 11 -6 3
6.    Vestri 5 0 2 3 3 - 8 -5 2
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 5 4 0 1 19 - 7 +12 12
2.    ÍR 5 3 0 2 12 - 14 -2 9
3.    Þróttur R. 5 2 1 2 7 - 9 -2 7
4.    Fylkir 5 2 0 3 9 - 8 +1 6
5.    Fram 5 1 2 2 8 - 9 -1 5
6.    ÍBV 5 1 1 3 9 - 17 -8 4
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þór 5 4 1 0 17 - 3 +14 13
2.    KR 5 3 1 1 13 - 9 +4 10
3.    Fjölnir 5 2 2 1 9 - 8 +1 8
4.    HK 5 1 1 3 7 - 10 -3 4
5.    Stjarnan 5 0 3 2 4 - 11 -7 3
6.    Njarðvík 5 0 2 3 5 - 14 -9 2
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍA 5 3 1 1 15 - 6 +9 10
2.    KA 5 3 1 1 11 - 6 +5 10
3.    Víkingur R. 5 2 3 0 14 - 6 +8 9
4.    Afturelding 5 2 1 2 16 - 14 +2 7
5.    Leiknir R. 5 1 2 2 12 - 11 +1 5
6.    Dalvík/Reynir 5 0 0 5 1 - 26 -25 0
Athugasemdir
banner
banner
banner