Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fös 24. mars 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland um helgina - Skyldusigur í Liechtenstein
Mynd: EPA
U21 spilar við Írland
U21 spilar við Írland
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
KA og Þór mætast í úrslitum Kjarnafæðismótsins
KA og Þór mætast í úrslitum Kjarnafæðismótsins
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Fullt af góðum leikjum eru á dagskrá í íslenska boltanum um helgina og þá á íslenska karlalandsliðið meðal annars mikilvægan leik í undankeppni Evrópumótsins er það mætir Liechtenstein ytra.

Ísland er að spila annan leik sinn í undankeppninni en liðið tapaði fyrir Bosníu og Hersegóvínu í gær, 3-0. Leikurinn gegn Liechtenstein er algjör skyldusigur fyrir Ísland ef liðið ætlar sér á Evrópumótið á næsta ári.

U21 árs landsliðið spilar þá við Írland í vináttuleik í Írlandi sama dag.

Þór og KA mætast í úrslitum Kjarnafæðismótsins í Boganum og þá er fullt af leikjum í Lengjubikarnum.

Leikir helgarinnar:

föstudagur 24. mars

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
19:00 Árbær-Augnablik (Fylkisvöllur)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
19:00 KB-Árborg (Domusnovavöllurinn)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
20:00 KH-Kría (Valsvöllur)
20:15 Hafnir-Afríka (Nettóhöllin)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
20:00 KFR-Berserkir/Mídas (JÁVERK-völlurinn)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
20:00 Skallagrímur-Úlfarnir (Akraneshöllin)
20:00 SR-Hamar (Þróttheimar)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 5
21:00 Samherjar-Tindastóll (Boginn)

Laugardagur 25. mars:

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
11:30 Ýmir-ÍH (Kórinn)
14:00 Víkingur Ó.-KV (Ólafsvíkurvöllur)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
14:00 Elliði-Hvíti riddarinn (Fylkisvöllur)
16:00 Þróttur V.-Víðir (Domusnovavöllurinn)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
13:00 KF-KFA (Boginn)
14:00 Dalvík/Reynir-Höttur/Huginn (Dalvíkurvöllur)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
16:00 KM-Uppsveitir (Kórinn - Gervigras)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 6
16:00 Stokkseyri-Vængir Júpiters (JÁVERK-völlurinn)

Kjarnafæðismót karla - Úrslit
20:00 KA - Þór (Boginn)

Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
13:30 Keflavík-Tindastóll (Nettóhöllin)

Lengjubikar kvenna - A-deild úrslit
14:00 Þróttur R.-Stjarnan (Þróttheimar)

Lengjubikar kvenna - B-deild
13:30 FHL-Grótta (Fjarðabyggðarhöllin)

Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 2
16:00 Völsungur-Haukar (PCC völlurinn Húsavík)
17:00 Einherji-Álftanes (Boginn)

sunnudagur 26. mars

Landslið karla - Undankeppni EM
16:00 Liechtenstein-Ísland (Rheinpark)


U21 landslið karla - Vináttuleikur:
15:00 Írland - Ísland (Turner's Cross)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
19:00 Völsungur-Magni (Boginn)
Athugasemdir
banner
banner