Trent búinn að semja við Real um kaup og kjör - Man Utd ætlar að losa sig við Rashford og Casemiro - United skoðar ungan Tyrkja
banner
   mán 24. mars 2025 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland í dag - Undanúrslitaleikur í Boganum
Mynd: Sigurður Ingi Pálsson
Það er einn leikur á dagskrá í Lengjubikarnum í dag og er hann ekki af verri endanum.

Þór/KA tekur á móti Stjörnunni í undanúrslitum í A-deild kvenna og ríkir mikil eftirvænting fyrir þennan slag.

Sigurlið kvöldsins tryggir sér farmiða í úrslitaleikinn þar sem ógnarsterkt lið Breiðabliks bíður.

Blikar lögðu Val að velli í undanúrslitum.

Lengjubikar kvenna - A-deild úrslit
18:00 Þór/KA-Stjarnan (Boginn)
Athugasemdir
banner
banner
banner