Ný regla var tekin í gildi í sumar en sú regla segir til um að markmenn mega ekki halda boltanum í meira en átta sekúndur.
Hingað til höfðu dómararnir ekki haft ástæðu til að grípa í þessa reglu í Bestu deildinni fyrr en í dag.
Hingað til höfðu dómararnir ekki haft ástæðu til að grípa í þessa reglu í Bestu deildinni fyrr en í dag.
Lestu um leikinn: ÍBV 3 - 1 Fram
ÍBV vann sinn fyrsta leik í Bestu deildinni í sumar þegar liðið lagði Fram í miklu roki í Eyjum.
Marcel Zapytowski, markvörður Eyjamanna, tók sér tíma í sínar aðgerðir undir lokin og í uppbótatíma greip hann boltann og lagðist í jörðina. Það tók hann um ellefu sekúndur að koma boltanum í leik og Jóhann Ingi Jónsson dæmdi hornspyrnu en Fram tókst ekki að gera sér mat úr því.
Besta-deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Vestri | 3 | 2 | 1 | 0 | 4 - 1 | +3 | 7 |
2. Víkingur R. | 3 | 2 | 0 | 1 | 6 - 1 | +5 | 6 |
3. Breiðablik | 3 | 2 | 0 | 1 | 6 - 5 | +1 | 6 |
4. Stjarnan | 3 | 2 | 0 | 1 | 5 - 4 | +1 | 6 |
5. Valur | 3 | 1 | 2 | 0 | 7 - 5 | +2 | 5 |
6. ÍBV | 3 | 1 | 1 | 1 | 3 - 3 | 0 | 4 |
7. Afturelding | 3 | 1 | 1 | 1 | 1 - 2 | -1 | 4 |
8. KR | 3 | 0 | 3 | 0 | 7 - 7 | 0 | 3 |
9. Fram | 3 | 1 | 0 | 2 | 5 - 6 | -1 | 3 |
10. ÍA | 3 | 1 | 0 | 2 | 2 - 4 | -2 | 3 |
11. FH | 3 | 0 | 1 | 2 | 3 - 5 | -2 | 1 |
12. KA | 3 | 0 | 1 | 2 | 3 - 9 | -6 | 1 |
Athugasemdir