Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
   mán 24. júní 2024 16:30
Elvar Geir Magnússon
Tíu leikmenn í búðarglugganum á EM
Sumir leikmennirnir á EM eru ekki bara að spila fyrir þjóð sína heldur einnig upp á framtíð sína í boltanum. Guardian og WhoScored tóku saman lista yfir tíu leikmenn sem eru að 'selja sig' á mótinu.
Athugasemdir