Jesus gæti farið heim til Brasilíu - Marseille vill fá Nwaneri lánaðan - Mikið ber á milli Konate og Liverpool
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
   sun 24. júlí 2016 21:41
Elvar Geir Magnússon
Arnar Grétars: Vona að ég haldi Glenn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Blikar eru í öðru sæti Pepsi-deildarinnar eftir 2-0 útisigur gegn Víkingi Ólafsvík í kvöld. Arnar Grétarsson var mjög sáttur við sína menn.

Lestu um leikinn: Víkingur Ó. 0 -  2 Breiðablik

„Mér fannst við stjórna ferðinni. Það er líka mjög jákvætt að við fengum eiginlega engin færi á okkur og hefðum hæglega getað bætt við þriðja og fjórða markinu," segir Arnar.

Jonathan Glenn kom inn í leiknum og fékk tvö dauðafæri en hann hefur verið orðaður við önnur félög í glugganum.

„Mér fannst Jonathan Glenn koma mjög sterkur inn, það vantaði bara að nýta þessi færi. Það hefði verið gaman fyrir hann að setja hann."

Er Glenn á förum?

„Það verður að koma í ljós. Ég á síður von á því en það er ágætt að vera ekki með yfirlýsingar. Ég vona að ég haldi honum."

Viðtalið má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner