Mörg stór félög hafa áhuga á Mainoo - Toney og Rodrygo á óskalista Tottenham - Martínez ekki lengur varafyrirliði Villa
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   þri 24. nóvember 2020 19:06
Anton Freyr Jónsson
Dofri Snorra: Þetta lið getur gert mjög góða hluti
Lengjudeildin
Dofri Snorrason er mættur í Fjölni.
Dofri Snorrason er mættur í Fjölni.
Mynd: .
Dofri Snorrason skrifaði í kvöld undir tveggja ára samning við Fjölni. Hann kemur til liðsins frá Víking Reykjavík Dofri er fæddur árið 1990 og kemur með mikla reynslu inn í Fjölni sem féll úr Pepsí Max-deildinni í sumar.

„Bara ánægður, gott að vera búin að skrifa undir. Ánægður að þeir höfðu samband og fínt að vera komin hingað."

Dofri segir að aðdragandinn af þessu hafi verið stuttur eftir að Fjölnir hafði samband.

„Þeir höfðu samband mjög snemma eftir að tilkynnt að ég yrði ekki áfram hjá Víking og sýndu mér mikin áhuga alveg frá byrjun og ég ákvað að koma hingað"

Dofri segir að það hafi verið inn í myndinni að vera áfram hjá Víkingum en tók ákvörðun að skrifa undir hjá Fjölnismönnum.

„Það var alveg í myndinni. Ég fékk lítin spilatíma síðasti sumar hjá Víking og fannst ég bara þurfa breyta til og ég held að það sé bara hollt að gera það."

Fjölnir féll úr Pepsí Max-deildinni og Dofri segir að markmið liðsins sé skýrt.

„Jú klárlega, mér heyrist það svona á öllum að það sé markmið liðsins og ég held að það sé alveg grundvöllur að stefna aftur upp."

Dofri Snorrason segist hafa verið fljótur að stökkva á Fjölni eftir að Ásmundur Arnarsson hafði samband.

„Já ég var spenntur um leið og hann hafði samband. Mér leyst vel á leikmannahópinn, spilaði tvisvar á móti þeim síðasta sumar og ég veit það býr mikið í þessu liði. Það er gaman að koma hingað og ég veit að þetta lið getur gert mjög góða hluti."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner