Fjórir risar bítast um Wirtz - Neymar aftur til Barcelona? - Howe og Potter orðaðir við stjórastarf Manchester United
   sun 25. ágúst 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía í dag - Þreytir Albert frumraun sína í Íslendingaslag?
Albert gæti verið í hóp gegn Venezia
Albert gæti verið í hóp gegn Venezia
Mynd: Fiorentina
Önnur umferð Seríu A á Ítalíu heldur áfram í dag en einn Íslendingaslagur er á dagskrá.

Klukkan 16:30 mætast Fiorentina og Venezia. Bjarki Steinn BJarkason og Mikael Egill Ellertsson eru á mála hjá Venezia, en Mikael lagði einmitt upp eitt mark í fyrsta deildarleiknum á meðan Bjarki Steinn var fjarri góðu gamni.

Albert Guðmundsson gekk í raðir Fiorentina á dögunum, en hann var ekki í hópnum í fyrsta leik. Hann hefur verið að glíma við meiðsli í kálfa og gæti því byrjað leikinn á bekknum.

Torino mætir Atalanta á sama tíma en klukkan 18:45 mætast Napoli og Bologna á meðan Roma spilar við Empoli.

Leikir dagsins:
16:30 Fiorentina - Venezia
16:30 Torino - Atalanta
18:45 Napoli - Bologna
18:45 Roma - Empoli
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 6 4 1 1 11 4 +7 13
2 Juventus 6 3 3 0 9 0 +9 12
3 Milan 6 3 2 1 14 7 +7 11
4 Inter 6 3 2 1 13 7 +6 11
5 Torino 6 3 2 1 10 8 +2 11
6 Empoli 6 2 4 0 5 2 +3 10
7 Lazio 6 3 1 2 12 10 +2 10
8 Udinese 6 3 1 2 9 10 -1 10
9 Roma 6 2 3 1 7 4 +3 9
10 Como 6 2 2 2 9 11 -2 8
11 Fiorentina 6 1 4 1 7 7 0 7
12 Atalanta 6 2 1 3 11 12 -1 7
13 Bologna 6 1 4 1 7 9 -2 7
14 Verona 6 2 0 4 10 11 -1 6
15 Parma 6 1 2 3 10 12 -2 5
16 Cagliari 6 1 2 3 4 10 -6 5
17 Genoa 6 1 2 3 4 10 -6 5
18 Lecce 6 1 2 3 3 11 -8 5
19 Venezia 6 1 1 4 4 10 -6 4
20 Monza 6 0 3 3 4 8 -4 3
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner