Fjórir risar bítast um Wirtz - Neymar aftur til Barcelona? - Howe og Potter orðaðir við stjórastarf Manchester United
   sun 25. ágúst 2024 11:13
Ívan Guðjón Baldursson
O'Shea kominn til Ipswich (Staðfest)
Mynd: Getty Images
Mynd: Burnley
Ipswich Town er búið að staðfesta kaup á írska landsliðsmanninum Dara O'Shea sem kemur til félagsins úr röðum Burnley.

Talið er að Ipswich borgi um 15 milljónir punda til að kaupa O'Shea, sem var byrjunarliðsmaður í liði Burnley sem féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.

O'Shea er 25 ára gamall og er mikilvægur hlekkur í írska landsliðinu, þar sem hann á 26 leiki að baki.

O'Shea er ellefti leikmaðurinn sem Ipswich kaupir í sumar en félagið festi kaup á kantmanninum öfluga Jack Clarke í gær.


Athugasemdir
banner
banner
banner