Napoli í viðræðum um Garnacho - Villa hafnaði tilboði West Ham í Duran - Vlahovic orðaður við Chelsea
   fös 26. september 2014 22:03
Elvar Geir Magnússon
Lið ársins og bestu menn í 1. deild 2014
Hilmar Árni er besti leikmaður 1. deildar.
Hilmar Árni er besti leikmaður 1. deildar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sindri Björnsson er efnilegastur í 1. deild.
Sindri Björnsson er efnilegastur í 1. deild.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Freyr Alexandersson og Davíð Snorri Jónasson, þjálfarar Leiknis.
Freyr Alexandersson og Davíð Snorri Jónasson, þjálfarar Leiknis.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Garðar Gunnlaugsson er markakóngur 1. deild og fékk flest atkvæði í úrvalsliðið.
Garðar Gunnlaugsson er markakóngur 1. deild og fékk flest atkvæði í úrvalsliðið.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í kvöld var lið ársins í 1. deild karla opinberað á Fellini í Egilshöllinni. Fótbolti.net fylgdist vel með 1. deildinni í sumar og fékk þjálfara og fyrirliða deildarinnar til að velja lið keppnistímabilsins. Hér að neðan má líta það augum en einnig var opinberað val á þjálfara og leikmanni ársins ásamt efnilegasta leikmanninum.



Úrvalslið ársins 2014:
Eyjólfur Tómasson – Leiknir

Karl Brynjar Björnsson – Þróttur
Óttar Bjarni Guðmundsson – Leiknir
Ármann Smári Björnsson – ÍA
Darren Lough – ÍA

Brynjar Hlöðversson - Leiknir
Sindri Björnsson – Leiknir
Hallgrímur Mar Steingrímsson – KA

Hilmar Árni Halldórsson – Leiknir
Garðar Gunnlaugsson – ÍA
Guðmundur Atli Steinþórsson – HK



Varamannabekkur:
Trausti Sigurbjörnsson – Þróttur
Eiríkur Ingi Magnússon – Leiknir
Edvard Börkur Óttharsson – Leiknir
Daníel Leó Grétarsson – Grindavík
Arnar Már Guðjónsson – ÍA
Viktor Unnar Illugason – HK
Eyþór Helgi Birgisson – Víkingur Ó.

Aðrir sem fengu atkvæði í úrvalsliðið:
Markverðir: Árni Snær Ólafsson (ÍA), Beitir Ólafsson (HK) og Óskar Pétursson (Grindavík).
Varnarmenn: Alfreð Hjaltalín (Víkingur Ó.), Andri Geir Alexandersson (HK), Aron Ýmir Pétursson (Þróttur), Atli Sveinn Þórarinsson (KA), Atli Valsson (HK), Axel Kári Vignisson (HK), Brandon Scott (Leiknir), Brynjar Krismundsson (Víkingur Ó.), Davíð Magnússon (HK), Einar Ottó Antonsson (Selfoss), Hafsteinn Rúnar Helgason (BÍ/Bolungarvík), Hafþór Þrastarson (Haukar), Hilmar Trausti Arnarsson (Haukar), Luka Jagacic (Selfoss), Jósef Kristinn Jósefsson (Grindavík), Tomas Luba (Víkingur Ó.), Samuel Jimenez (Víkingur Ó.), Þorsteinn Þorsteinsson (Selfoss).
Miðjumenn: Alex Freyr Hilmarsson (Grindavík), Alexander Veigar Þórarinsson (Þróttur), Andri Adolphsson (ÍA), Aron Lloyd Green (Þróttur), Arsenij Buinickij (KA), Eldar Masic (Víkingur Ó.), Hallur Flosason (ÍA), Jóhann Helgason (KA), Jón Vilhelm Ákason (ÍA), Juraj Grizelj (Grindavík), Nigel Quashie (BÍ/Bolungarvík), Ragnar Pétursson (Þróttur), Joseph Spivack (Víkingur Ó.) og Vigfús Arnar Jósefsson (Leiknir).
Sóknarmenn: Andri Rúnar Bjarnason (BÍ/Bolungarvík), Magnús Björgvinsson (Grindavík), Brynjar Benediktsson (Haukar), Þorsteinn Már Ragnarsson (Grindavík), Ævar Ingi Jóhannesson (KA) og Eggert Kári Karlsson (ÍA).



Þjálfarar ársins: Freyr Alexandersson og Davíð Snorri Jónasson -Leiknir
Freyr og Davíð stýrðu Leikni í sameiningu og fengu yfirburðakosningu í valinu á þjálfurum ársins. Þessir ungu Breiðhyltingar stýrðu uppeldisfélaginu til sigurs í 1. deild eftir að því hafði verið spáð um miðja deild. Leiknir tekur þátt í efstu deild í fyrsta sinn í sögunni næsta sumar.

Aðrir sem fengu atkvæði sem þjálfari ársins: Gunnlaugur Jónsson (ÍA), Gregg Ryder (Þróttur) og Þorvaldur Örlygsson (HK).

Leikmaður ársins: Hilmar Árni Halldórsson - Leiknir
Lykilmaður í sóknarleik Leiknismanna í sumar og skemmti áhorfendum með boltatækni sinni. Var sífellt ógnandi, skoraði og lagði upp. Hilmar var einnig í úrvalsliði deildarinnar í fyrra en spennandi verður að sjá hann í Pepsi-deildinni næsta sumar.

Aðrir sem fengu atkvæði sem leikmaður ársins: Ármann Smári Björnsson (ÍA), Brynjar Hlöðversson (Leiknir), Eyjólfur Tómasson (Leiknir), Garðar Gunnlaugsson (ÍA), Karl Brynjar Björnsson (Þróttur) og Vigfús Arnar Jósefsson (Leiknir)

Efnilegastur: Sindri Björnsson – Leiknir
Sindri er 19 ára miðjumaður Leiknis. Í fyrra var hann aðallega notaður sem hægri bakvörður en sprakk út sem sóknarmiðjumaður á þessu tímabili. Raðaði inn mörkum fyrri hluta sumarsins og endaði sem næst markahæstur í deildinni með 13 mörk. Valinn efnilegastur með yfirburðum.

Aðrir sem fengu atkvæði sem efnilegastur: Daníel Leó Grétarsson (Grindavík), Þorsteinn Daníel Þorsteinsson (Selfoss) og Ævar Ingi Jóhannesson (KA).
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner