Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
   mán 26. október 2020 22:02
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn: Jafnt hjá Levante og Celta Vigo
Levante 1 - 1 Celta Vigo
1-0 Marti Roger ('48, víti)
1-1 Sergio Carreira ('52)

Levante og Celta Vigo áttust við í eina leik dagsins í spænska boltanum.

Staðan var markalaus eftir bragðdaufan fyrri hálfleik þar sem hvorugt lið hæfði markrammann.

Heimamenn fengu vítaspyrnu strax í upphafi síðari hálfleiks og skoraði Marti Roger af punktinum. Nokkrum mínútum síðar var Sergio Carreira þó búinn að jafna eftir góða fyrirgjöf frá Denis Suarez.

Staðan var því orðin 1-1 en hvorugu liði tókst að bæta við marki. Ekki var mikið um marktilraunir og bæði lið líklegast sátt með stig fyrir yfirvofandi fallbaráttu. Stöðutöfluna má sjá hér fyrir neðan.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 11 10 0 1 26 10 +16 30
2 Villarreal 12 8 2 2 24 10 +14 26
3 Atletico Madrid 12 7 4 1 24 11 +13 25
4 Barcelona 11 8 1 2 28 13 +15 25
5 Betis 11 5 4 2 18 12 +6 19
6 Espanyol 12 5 3 4 15 15 0 18
7 Getafe 11 5 2 4 12 13 -1 17
8 Sevilla 12 5 1 6 18 19 -1 16
9 Elche 12 3 6 3 13 14 -1 15
10 Alaves 12 4 3 5 11 11 0 15
11 Vallecano 11 4 2 5 12 14 -2 14
12 Athletic 11 4 2 5 11 13 -2 14
13 Celta 11 2 7 2 13 14 -1 13
14 Real Sociedad 12 3 4 5 14 17 -3 13
15 Osasuna 12 3 2 7 9 13 -4 11
16 Girona 12 2 4 6 11 24 -13 10
17 Levante 12 2 3 7 16 23 -7 9
18 Mallorca 11 2 3 6 11 18 -7 9
19 Valencia 11 2 3 6 10 20 -10 9
20 Oviedo 11 2 2 7 7 19 -12 8
Athugasemdir
banner