Smith Rowe og Nelson á förum - Chelsea náði samkomulagi við Aston Villa - Úrvalsdeildarfélög keppast um Abraham - Arsenal vill Nico Williams -...
Útvarpsþátturinn - Bestu og verstu kaupin í Bestu, bikarinn og EM
Leiðin á Laugardalsvöll - Ástríðan í Fífunni og Bjarni Jó í viðtali
Allir riðlarnir á EM skoðaðir með Gunna Birgis og Jóa Ástvalds
Útvarpsþátturinn - Birkir Már og landsliðsgleðin á Wembley
Guðrún Elísabet og Jasmín: Heiður að taka þátt í vegferðinni
Innkastið - Ömurlegur varnarleikur í markaveislu
Útvarpsþátturinn - Sérfræðingurinn Sævar Atli og fjármálaskýrsla
Enski boltinn - Úrslitaleikurinn og tímabil Man Utd
Innkastið - Baulað í Vesturbæ og Hrafninn í stúkunni
Útvarpsþátturinn - Þarfir toppliðanna, svekktir eftir landsliðsvalið og enskt uppgjör
Innkastið - Aftur verður FH fyrir barðinu á dómaramistökum
Hugarburðarbolti Þáttur 17 Uppgjör tímabilsins
Enski boltinn - Þegar partýið er búið
Útvarpsþátturinn - Hvítasunnuhringborðið
Hugarburðarbolti þáttur 16
Enski boltinn - Viltu að liðið þitt tapi?
Innkastið - Hrikalegir dagar fyrir Gregg Ryder
Útvarpsþátturinn - Böddi gestur og vangaveltur um Óskar Hrafn
Hugarburðarbolti Þáttur 15
Enski boltinn - Alveg búinn á því og hvar ræðst titilbaráttan?
   fim 26. október 2023 11:43
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Bjarni Jó snýr aftur eftir lærdómsríka árspásu
Bjarni Jóhannsson.
Bjarni Jóhannsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Bjarni Jóhannsson er mættur aftur í þjálfun eftir að hafa tekið sér árspásu. Bjarni hefur verið ráðinn þjálfari Selfoss sem leikur í 2. deild næsta sumar eftir að hafa fallið úr Lengjudeildinni í sumar. Hann gerir tveggja ára samning við félagið.

Bjarni hefur verið í þjálfun í meira en 30 ár og komið víða við á ferlinum.

Næsta stopp er Selfoss þar sem hann stefnir að koma liðinu aftur upp í Lengjudeildina eftir vonbrigðarsumar. Selfoss er félag sem á ekki að vera í 2. deild í fótbolta.

Í þættinum fer Bjarni yfir nýtt verkefni á Selfossi og hann fer vel yfir fríið sem hann tók frá þjálfun. Þessi mikli reynslubolti er gríðarlega spenntur að hefjast handa á nýjan leik.

Þáttinn má nálgast í spilaranum hér að ofan og í öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner