Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
   mið 27. janúar 2021 11:30
Magnús Már Einarsson
Bruce fær Jones sér til aðstoðar
Steve Bruce, stjóri Newcastle, hefur fengið Graeme Jones til félagsins sem aðstoðarstjóra.

Jones kemur frá Bournemouth þar sem hann hefur verið aðstoðarstjóri.

Hann kemur inn í þjálfaralið Newcastle þar sem hann starfar ásamt Bruce, Steve Agnew, Stephen Clemence og Steve Harper.

Newcastle hefur ekki unnið í síðustu 11 keppnisleikjum sínum og bara í deildinni hefur liðið náð í tvö stig í síðustu níu leikjum sínum.

Margir stuðningsmenn liðsins vilja losna við Bruce en Jones mun nú reyna að hjálpa honum að koma liðinu á beinu brautina.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 20 5 +15 26
2 Chelsea 11 6 2 3 21 11 +10 20
3 Man City 10 6 1 3 20 8 +12 19
4 Sunderland 11 5 4 2 14 10 +4 19
5 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
6 Liverpool 10 6 0 4 18 14 +4 18
7 Bournemouth 10 5 3 2 17 14 +3 18
8 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
9 Crystal Palace 10 4 4 2 14 9 +5 16
10 Brighton 10 4 3 3 17 15 +2 15
11 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
12 Aston Villa 10 4 3 3 9 10 -1 15
13 Brentford 10 4 1 5 14 16 -2 13
14 Newcastle 10 3 3 4 10 11 -1 12
15 Fulham 11 3 2 6 12 16 -4 11
16 Leeds 10 3 2 5 9 17 -8 11
17 Burnley 11 3 1 7 14 22 -8 10
18 West Ham 11 3 1 7 13 23 -10 10
19 Nott. Forest 10 1 3 6 7 19 -12 6
20 Wolves 11 0 2 9 7 25 -18 2
Athugasemdir
banner