Topplið Vestra fær Íslandsmeistara Breiðabliks í heimsókn í dag í fyrsta leik 4. umferðar Bestu deildarinnar.
Vestri hefur farið gríðarlega vel af stað og er með sjö stig. Davíð Smári Lamude stillir upp sama liði og vann ÍA í síðustu umferð.
Vestri hefur farið gríðarlega vel af stað og er með sjö stig. Davíð Smári Lamude stillir upp sama liði og vann ÍA í síðustu umferð.
Lestu um leikinn: Vestri 0 - 1 Breiðablik
Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks gerir þrjár breytingar á liði Breiðabliks sem lagði Stjörnuna.
Viktor Karl Einarsson, Aron Bjarnason og Anton Logi Lúðvíksson koma inn í liðið fyrir Kristin Steindórsson, Ágúst Orra Þorsteinsson og Andra Rafn Yeoman en þeir fá sér sæti á bekknum.
Byrjunarlið Vestri:
12. Guy Smit (m)
2. Morten Ohlsen Hansen (f)
3. Anton Kralj
4. Fatai Gbadamosi
7. Vladimir Tufegdzic
8. Daði Berg Jónsson
10. Diego Montiel
28. Jeppe Pedersen
32. Eiður Aron Sigurbjörnsson
40. Gustav Kjeldsen
77. Sergine Fall
Byrjunarlið Breiðablik:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Ásgeir Helgi Orrason
6. Arnór Gauti Jónsson
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
9. Óli Valur Ómarsson
11. Aron Bjarnason
13. Anton Logi Lúðvíksson
17. Valgeir Valgeirsson
21. Viktor Örn Margeirsson
77. Tobias Thomsen
Besta-deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Breiðablik | 4 | 3 | 0 | 1 | 7 - 5 | +2 | 9 |
2. Vestri | 4 | 2 | 1 | 1 | 4 - 2 | +2 | 7 |
3. KR | 4 | 1 | 3 | 0 | 12 - 7 | +5 | 6 |
4. Víkingur R. | 3 | 2 | 0 | 1 | 6 - 1 | +5 | 6 |
5. Stjarnan | 3 | 2 | 0 | 1 | 5 - 4 | +1 | 6 |
6. Valur | 3 | 1 | 2 | 0 | 7 - 5 | +2 | 5 |
7. ÍBV | 3 | 1 | 1 | 1 | 3 - 3 | 0 | 4 |
8. Afturelding | 3 | 1 | 1 | 1 | 1 - 2 | -1 | 4 |
9. KA | 4 | 1 | 1 | 2 | 6 - 11 | -5 | 4 |
10. Fram | 3 | 1 | 0 | 2 | 5 - 6 | -1 | 3 |
11. ÍA | 4 | 1 | 0 | 3 | 2 - 9 | -7 | 3 |
12. FH | 4 | 0 | 1 | 3 | 5 - 8 | -3 | 1 |
Athugasemdir