þri 28. maí 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Ýmir getur unnið fjórða leikinn í röð
Ýmir mætir RB
Ýmir mætir RB
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Einn leikur er spilaður í íslenska boltanum í dag er Ýmir tekur á móti RB í 4. deildinni.

Ýmir hefur unnið alla þrjá leiki sína í deildinni á meðan RB hefur tapað öllum þremur leikjum sínum.

Liðin mætast í Kórnum en leikurinn hefst klukkan 20:00.

Leikur dagsins:

4. deild karla
20:00 Ýmir-RB (Kórinn)
4. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Ýmir 7 6 1 0 21 - 8 +13 19
2.    Hamar 7 5 2 0 22 - 13 +9 17
3.    Tindastóll 7 3 3 1 13 - 9 +4 12
4.    Árborg 8 3 3 2 18 - 19 -1 12
5.    KÁ 7 3 1 3 19 - 13 +6 10
6.    Kría 7 3 1 3 16 - 17 -1 10
7.    KH 7 3 0 4 23 - 18 +5 9
8.    KFS 7 2 0 5 20 - 22 -2 6
9.    Skallagrímur 6 1 0 5 5 - 14 -9 3
10.    RB 7 0 1 6 9 - 33 -24 1
Athugasemdir
banner