Man City bjartsýnt á að skáka Liverpool í baráttu um Guehi - Man City hefur áhuga á Michael Kayode - Rudiger aftur til Chelsea?
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
   fim 28. júlí 2022 23:05
Kári Snorrason
Kristján Guðmunds: Við vissum hvernig færi við myndum fá
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Maður grunar að þetta séu réttlát úrslit, en liðin hafa engan áhuga á því að hafa þetta sanngjarnt, liðin vilja vinna. Við byrjuðum leikinn mjög vel sást að við vorum í góðum gír og góð orka í liðinu.", sagði Kristján Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir 1-1 jafntefli við topplið Vals fyrr í kvöld.

Lestu um leikinn: Valur 1 -  1 Stjarnan

„Hefðum mátt vera aðeins fínstilltari í þessum sterku sóknum sem við áttum. Við vissum hvernig færi við myndum fá í leiknum, það tók okkur smá tíma að gera það rétt en svo kom markið og það var akkúrat þannig færi sem við vissum að við myndum fá."

„Framlagið allan leikinn var mjög gott, varnarleikurinn hjá liðinu var mjög sterkur og við bjuggum til fín færi, fengum reyndar á okkur nokkur eins og gerist í fótboltaleikjum ef að eitthvað er þá held ég að við hefðum átt að ná að vinna, en jafntefli er niðurstaðan og sennilega réttlát."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.


Athugasemdir
banner