Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
   fim 28. júlí 2022 23:05
Kári Snorrason
Kristján Guðmunds: Við vissum hvernig færi við myndum fá
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Maður grunar að þetta séu réttlát úrslit, en liðin hafa engan áhuga á því að hafa þetta sanngjarnt, liðin vilja vinna. Við byrjuðum leikinn mjög vel sást að við vorum í góðum gír og góð orka í liðinu.", sagði Kristján Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir 1-1 jafntefli við topplið Vals fyrr í kvöld.

Lestu um leikinn: Valur 1 -  1 Stjarnan

„Hefðum mátt vera aðeins fínstilltari í þessum sterku sóknum sem við áttum. Við vissum hvernig færi við myndum fá í leiknum, það tók okkur smá tíma að gera það rétt en svo kom markið og það var akkúrat þannig færi sem við vissum að við myndum fá."

„Framlagið allan leikinn var mjög gott, varnarleikurinn hjá liðinu var mjög sterkur og við bjuggum til fín færi, fengum reyndar á okkur nokkur eins og gerist í fótboltaleikjum ef að eitthvað er þá held ég að við hefðum átt að ná að vinna, en jafntefli er niðurstaðan og sennilega réttlát."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner