Man Utd hefur engan áhuga á Ramos - Tottenham reynir að selja Bissouma - Bayern ætlar að ræða við Guehi
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
   fim 28. september 2023 23:38
Kári Snorrason
Atli Arnars: Eins og það sé erfitt fyrir dómara að dæma tvö víti fyrir sama lið í leik
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
HK fékk Fylki í heimsókn fyrr í kvöld, HK var manni fleiri frá 6. mínútu en nýttu sér það ekki nægilega vel og enduðu leikar 2-2. Atli Arnarson skoraði fyrsta mark leiksins en hann mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: HK 2 -  2 Fylkir

Þetta var algjört klúður hjá okkur. Erum einum fleiri allan leikinn og gerum jafntefli, getum ekki verið sáttir með það."

HK hefði mögulega átt að fá aðra vítaspyrnu í stöðunni 1-0

„Ég gaf á Örvar í teignum og fannst mér það vera klárt víti. Stundum eins og það sé erfitt fyrir dómara að dæma tvö víti fyrir sama lið í leik."

„Mér fannst engin þreyta í mannskapnum, við erum búnir að æfa vel og með fínan hóp. Það hefur samt vantað aðeins hærra orkustig í síðustu leiki. Ég held að það sé meira eitthvað mentally en ekki í standi og þreyttir."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner