Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   sun 29. mars 2020 21:00
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
Hverjir fara fyrstir inn í frægðarhöllina? - BBC birtir 10 manna lista
Ryan Giggs.
Ryan Giggs.
Mynd: Getty Images
Alan Shearer.
Alan Shearer.
Mynd: Getty Images
Í febrúar var greint frá því að enska úrvalsdeildin væri búin að setja á laggirnar svokallaða frægðarhöll (e. Hall of Fame). Fyrstu tveir leikmennirnir inn í frægðarhöllina áttu að vera tilkynntir fyrr í þessum mánuði en þeirri athöfn var frestað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar.

BBC bað lesendur sína á dögunum um að velja hvaða tveir leikmenn ættu að fara fyrstir inn í frægðarhöllina.

Að mati lesenda BBC ættu þeir Ryan Giggs og Alan Shearer að fyrstir inn í frægðarhöllina.

Hér að neðan má sjá tíu manna lista yfir þá leikmenn sem lesendur BBC nefndu oftast.

Tíu manna listi BBC.
Ryan Giggs
Alan Shearer
Thierry Henry
Frank Lampard
Steven Gerrard
Roy Keane
Peter Schmeichel
John Terry
Patrick Vieira
Rio Ferdinand
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner