Liverpool berst við spænsku risana um Wharton - Nkunku orðaður við Liverpool - Rodrygo í enska boltann?
Túfa: Helvíti gaman að sjá þessa frétt
Ólafur Kristjáns: Leikmenn verið lengur saman og búnar að kynnast mér
Guðni Eiríks: Öll mörkin voru eiginlega einhver trúðamörk
Alli Jói: Þessi kóngur frábær
Sandra María: Þetta var gott spark í rassinn
Óskar Smári: Gæðaleysi fram á við þegar leið á leikinn
Jóhann Kristinn: Var mögulega aðeins of pirraður
Bjarni Jó: Eigum að kála þessum leik
Donni: Vonandi það sem koma skal
John Andrews: Viljum spila öðruvísi og kannski er það að skaða okkur
FHL gleymdi búningunum fyrir austan - „Voru ekki lengi að finna búningasett fyrir okkur"
Úlfa Dís hetjan í Garðabæ: Sá einn á einn og hún stóð svolítið flatt
Pétur Rögnvalds: 5-4 er skemmtilegra en 1-0
Ívar Ingimars: Fólk á að borga extra fyrir þessa skemmtun
Davíð Smári: Ákvörðunin erfiðari eftir frammistöðuna gegn Blikum
Gunnar Heiðar: Héldum ekki áfram að gera það sem við erum góðir í
Jóhann Birnir: Meira svekktur með að það kom óðagot á okkur
Hemma Hreiðars bragur að myndast hjá HK - „Vilja æfa eins og skepnur"
Óli Íshólm: Eitthvað til að byggja ofan á en súrt var það
Þriðji markvörður Fjölnis í þremur leikjum - „Ekki algengt að tveir markmenn af þrem meiðist"
   fim 29. júní 2023 23:10
Kári Snorrason
Úlfur Arnar: Þeir bara stúta okkur í lok fyrri hálfleiks
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fjölnir mætti í heimsókn í Mosfellsbæ þar sem þeir léku gegn Aftureldingu í toppslag Lengjudeildarinnar. Staðan var 4-1 fyrir Aftureldingu í hálfleik en Fjölnismenn voru nálægt því að jafna leikinn undir lokin en leikar enduðu 4-3. Úlfur Arnar þjálfari Fjölnis mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Afturelding 4 -  3 Fjölnir

Úr því sem komið var stoltur af liðinu að koma svona til baka, með smá meiri heppni hefðum við náð að jafna leikinn. Skrýtinn fyrri hálfleikur, fáum á okkur klaufalegt 1-0 mark en við svörum strax og fáum dauðafæri til að koma okkur yfir 2-1. Svo er þetta einhvern veginn allt inni hjá þeim. Þeir bara stúta okkur í lok fyrri hálfleiks.

Mikill meðbyr með Aftureldingu og mér fannst þessi fyrri hálfleikur detta þeirra megin, út á velli var þetta bara jafn leikur. Enn og aftur dettur boltinn fyrir framan Arnór Gauta og hann skorar. Boltinn sogast að honum og hann er bara að raða inn mörkum svona er þetta bara.

Það eru bara öll færi nýtt hjá þeim meðan við gerum ekki það sama. Ég hugsa ef maður skoðar þetta gamla góða XG í fyrri hálfleik þá er bara jafnt skor þar. 4-1 í hálfleik gefur ekki rétta mynd af hálfleiknum.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner