Kvaratskhelia orðaður við Man Utd og Liverpool - Moyes fyrsti kostur Everton - Man Utd blandar sér í baráttuna um Mbeumo
   lau 27. apríl 2024 20:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Komnar/farnar og samningslausar í Bestu kvenna
Berglind Björg skrifaði undir hjá Val.
Berglind Björg skrifaði undir hjá Val.
Mynd: Valur
Olla Sigga í Breiðablik.
Olla Sigga í Breiðablik.
Mynd: Breiðablik
Sandra María áfram á Akureyri.
Sandra María áfram á Akureyri.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Andrea Rán samdi við FH.
Andrea Rán samdi við FH.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Nadía skipti yfir í Val.
Nadía skipti yfir í Val.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
FH keypti Örnu Eiríks.
FH keypti Örnu Eiríks.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Shaina samdi við Víking.
Shaina samdi við Víking.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Murielle fór í Fram.
Murielle fór í Fram.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Heiða Ragney er komin í grænt.
Heiða Ragney er komin í grænt.
Mynd: Breiðablik
Sigríður er mætt í Þrótt.
Sigríður er mætt í Þrótt.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jakobína samdi við Breiðablik.
Jakobína samdi við Breiðablik.
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir
Tvær umferðir eru búnar í Bestu deidlinni, glugginn lokaði á miðvikudagskvöld og opnar aftur í júlí. Hér er listi yfir félagaskiptin frá því að sumarglugginn lokaði auk nöfn leikmanna í deildinni sem eru samningslausir.

Ef þú hefur athugasemdir við listann eða veist um breytingar þá biðjum við þig að hafa samband við okkur á netfangið [email protected].

Valur

Komnar
Berglind Björg Þorvaldsdóttir frá PSG
Hailey Allende Whitaker frá Finnlandi
Camryn Paige Hartmann frá Bandaríkjunum
Íris Dögg Gunnarsdóttir frá Þrótti R.
Jasmín Erla Ingadóttir frá Stjörnunni
Katie Cousins frá Þrótti R.
Málfríður Erna Sigurðardóttir frá Stjörnunni
Nadía Atladóttir frá Víkingi
Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir frá Haukum
Lillý Rut Hlynsdóttir frá FH (var á láni)

Farnar
Ásdís Karen Halldórsdóttir til Noregs
Bryndís Arna Níelsdóttir til Svíþjóðar
Hanna Kallmaier til FH
Arna Eiríksdóttir alfarið til FH
Ída Marín Hermannsdóttir til FH
Lára Kristín Pedersen til Hollands
Þórdís Elva Ágústsdóttir til Svíþjóðar
Sigríður Theód. Guðmundsdóttir til Þróttar
Sandra Sigurðardóttir hætt aftur
Haley Berg til Tyrklands
Laura Frank til Danmerkur
Lise Dissing til Noregs
Eva Stefánsdóttir á láni til Fram
Hildur Björk Búadóttir í Gróttu
Birta Guðlaugsdóttir til Víkings
Jana Sól Valdimarsdóttir í HK

Samningslausar
Rebekka Sverrisdóttir

Breiðablik

Komnar
Anna Nurmi frá Finnlandi
Barbára Sól Gísladóttir frá Selfossi
Heiða Ragney Viðarsdóttir frá Stjörnunni
Jakobína Hjörvarsdóttir frá Þór/KA
Ólöf Sigríður Kristinsdóttir frá Þrótti R.
Mikaela Nótt Pétursdóttir frá Keflavík (var á láni)
Margrét Lea Gísladóttir frá Keflavík (var á láni)

Farnar
Hafrún Rakel Halldórsdóttir til Danmerkur
Helena Ósk Hálfdánardóttir í Val (svo lánuð til FH)
Linli Tu (var á láni frá Keflavík)
Valgerður Ósk Valsdóttir í FH (var á láni)
Bergþóra Sól Ásmundsdóttir til Örebro
Taylor Marie Ziemer til Hollands
Toni Deion Pressley í Aftureldingu
Herdís Halla Guðbjartsdóttir til FH á láni
Sara Svanhildur Jóhannsdóttir í Fram á láni
Olga Ingibjörg Einarsdóttir í HK á láni

Samningslausar
Clara Sigurðardóttir
Halla Margrét Hinriksdóttir

Þróttur

Komnar
Sigríður Theód. Guðmundsdóttir frá Val
Kristrún Rut Antonsdóttir frá Selfossi
Íris Una Þórðardóttir frá Selfossi
Leah Maryann Pais frá Kanada
Mollee Swift frá Bandaríkjunum
Caroline Murray frá Danmörku

Farnar
Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir til Spánar
Íris Dögg Gunnarsdóttir í Val
Katla Tryggvadóttir til Svíþjóðar
Katie Cousins í Val
Ólöf Sigríður Kristinsdóttir til Breiðabliks
Tanya Boychuk til Svíþjóðar
Margrét Edda Lian Bjarnadóttir til Gróttu

Samningslausar
Mikenna McManus

Stjarnan

Komnar
Caitlin Cosme frá Bandaríkjunum
Hannah Sharts frá Finnlandi
Esther Rós Arnarsdóttir frá FH
Henríetta Ágústdóttir frá HK
Karlotta Björk Andradóttir frá Álftanesi
Heiðdís Emma Sigurðardóttir frá Gindavík (var á láni)

Farnar
Heiða Ragney Viðarsdóttir í Breiðablik
Jasmín Erla Ingadóttir í Val
Málfríður Erna Sigurðardóttir í Val
Sædís Rún Heiðarsdóttir til Noregs
Eyrún Vala Harðardóttir í Fram (var á láni hjá HK)
Sóley Guðmundsdóttir

Samningslausar
María Sól Jakobsdóttir
Ólína Ágústa Valdimarsdóttir

Þór/KA

Komnar
Shelby Money frá Bandaríkjunum
Gabriella Raj Batmani frá Ísrael
Lidija Kulis frá Króatíu
Lara Ivanusa frá Króatíu
Bryndís Eríksdóttir á láni frá Val

Farnar
Jakobína Hjörvarsdóttir í Breiðablik
Melissa Lowder til Bandaríkjanna
Saga Líf Sigurðardóttir í Aftureldingu
Dominique Jaylin Randle
Tahnai Lauren Annis

Samningslausar
Ísey Ragnarsdóttir
Bríet Fjóla Bjarnadóttir
Krista Dís Kristinsdóttir

FH

Komnar
Andrea Rán S. Hauksdóttir frá Mexíkó
Arna Eiríksdóttir alfarið frá Val
Rammie Janae Noel frá Bandaríkjunum
Breukelen Woodard frá Fram
Helena Ósk Hálfdánardóttir á láni frá Val (var hjá Breiðabliki)
Hanna Kallmaier frá Val
Ída Marín Hermannsdóttir frá Val
Thelma Lóa Hermannsdóttir frá Bandaríkjunum
Valgerður Ósk Valsdóttir frá Breiðabliki (var á láni)
Bryndís Halla Gunnarsdóttir frá Augnabliki

Farnar
Shaina Ashouri í Víking
Esther Rós Arnarsdóttir í Stjörnuna
Lillý Rut Hlynsdóttir í Val (var á láni)
Heidi Giles til Ítalíu
Rachel Avant til Austurríkis
Colleen Kennedy til Írlands
Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir til Danmerkur
Mackenzie George
Hildur María Jónasdóttir til HK á láni
Telma Hjaltalín Þrastardótti í Aftureldingu
Elín Björg Norðfjörð Símonardóttir í Hauka

Samningslausar
Rannveig Bjarnadóttir

Tindastóll

Komnar
Gabrielle Johnson frá Bandaríkjunum
Jordyn Rhodes frá Bandaríkjunum
Annika Haanpää frá Ítalíu

Farnar
Murielle Tiernan í Fram
Hannah Cade
Beatriz Parra Salas til Ítalíu
Marta Perarnau Vives til Ítalíu
Melissa Alison Garcia til Spánar
Margrét Rún Stefánsdóttir til Gróttu
Rakel Sjöfn Stefánsdóttir til Dalvíkur

Samningslausar
Sofie Dall Henriksen
Bergljót Ásta Pétursdóttir
Krista Sól Nielsen
Hrafnhildur Björnsdóttir
Eyvör Pálsdóttir

Keflavík

Komnar
Saorla Miller frá Bandaríkjunum
Susanna Friedrichs frá Ítalíu
Elianna Beard frá Ísrael
Kamilla Huld Jónsdóttir frá Einherja
Marín Rún Guðmundsdóttir frá Njarðvík

Farnar
Amelía Rún Fjelsted í Fylki
Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir í HK
Caroline van Slambrouck hætt
Dröfn Einarsdóttir til Grindavíkur
Kristrún Blöndal til ÍR á láni
Sandra Voitane til ÍBV
Ameera Abdella Hussen til Bandaríkjanna
Júlía Ruth Thasaphong til Grindavíkur
Margrét Lea Gísladóttir í Breiðablik (var á láni)
Mikaela Nótt Pétursdóttir í Breiðablik (var á láni)

Samningslausar
Elfa Karen Magnúsdóttir

Víkingur

Komnar
Shaina Ashouri frá FH
Ruby Diodati frá Litháen
Birta Guðlaugsdóttir frá Val
Gígja Valgerður Harðardóttir frá KR
Kristín Erla Ó. Johnson frá KR
Jóhanna Lind Stefánsdóttir frá FHL (var á láni)

Farnar
Nadía Atladóttir í Val
Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir til Þýskalands
Helga Rún Hermannsdóttir í Sindra
Elíza Gígja Ómarsdóttir á láni til Aftureldingar
Þórdís Embla Sveinbjörnsdóttir á láni til Fram

Samningslausar
Sara Mjöll Jóhannsdóttir
Unnbjörg Jóna Ómarsdóttir

Fylkir

Komnar
Abigail Boyan frá Danmörku
Amelía Rún Fjelsted frá Keflavík
Emma Sól Aradóttir á láni frá HK
Kayla Bruster frá Bandaríkjunum

Farnar
Birna Kristín Eiríksdóttir í Fram á láni
Nína Zinovieva í Grindavík á láni

Samningslausar
Þóra Kristín Hreggviðsdóttir
Berglind Baldursdóttir
Athugasemdir
banner
banner