Ein breyting hefur verið gerð á U23 landsliðinu fyrir komandi vináttuleiki gegn Danmörku því Gyða Kristín Gunnarsdóttir hefur verið kölluð inn í hópinn.
Hún kemur inn fyrir Sólveigu Jóhannesdóttur Larsen sem þurfti að draga sig úr hópnum vegna meiðsla.
Hún kemur inn fyrir Sólveigu Jóhannesdóttur Larsen sem þurfti að draga sig úr hópnum vegna meiðsla.
Gyða er leikmaður Stjörnunnar en Sólveig er leikmaður Örebro í Svíþjóð. Gyða er fædd árið 2001 og lék gegn Eistlandi með U23 síðasta sumar.
Leikirnir fara fram í Danmörku þann 6. og 9. apríl.
Hópurinn:
Markverðir:
Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - Stjarnan
Aldís Guðlaugsdóttir - FH
Útileikmenn:
Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik
Barbára Sól Gísladóttir - Selfoss
Bergþóra Sól Ásmundsdóttir - Breiðablik
Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir - Selfoss
Arna Eiríksdóttir - Valur
Sóley María Steinarsdóttir - Þróttur R.
Jelena Tinna Kujundzic - Þróttur R.
Katla María Þórðardóttir - Selfoss
Ída Marín Hermannsdóttir - Valur
Andrea Rut Bjarnadóttir - Breiðablik
Unnur Dóra Bergsdóttir - Selfoss
Þórdís Elva Ágústsdóttir - Valur
Álfhildur Rósa Kjartansdóttir - Þróttur R.
Gyða Kristín Gunnarsdóttir - Stjarnan
Bryndís Arna Níelsdóttir - Valur
Birta Georgsdóttir - Breiðablik
Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir - FH
María Catharina Ólafsd. Gros - Fortuna Sittard
Athugasemdir