Chiesa í skiptum fyrir Greenwood? - David til Chelsea - Buðu Palace að fá Olise aftur á láni - Slot skoðar Minteh - Varane til Miami
Axel Óskar um Gregg Ryder: Ég sé rosalega á eftir honum
Arnar Gunnlaugs: Fegurðin í fótboltanum er að 1-0 yfir er ekki neitt
Pálmi Rafn: Ég væri klárlega til í að taka við liðinu
Viktor Helgi: Vonandi aðeins fleiri sokkar sem fólk þarf að borða
Jökull: Erum töluvert sterkari úti á vellinum en það er fleira sem telur
Ómar: Þvælan er að hleypa þeim inn í þetta - Varð bara sætara fyrir vikið
Sigga fannst sínir menn litlir: Þurfa að svara fyrir það á miðvikudag
Skælbrosti eftir sætan sigur á Akureyri - „Það var bara geðveikt"
Vildi ekki taka allt kreditið eftir sigur Leiknis: Erum allir hetjur
Pétur um viðbrögðin eftir pistilinn: Það var góður panell á Víkingsvellinum
Tekur undir með Pétri - „Það geta allir tekið til sín“
„Þegar þetta tæki hittir boltann þá er eins og hleypt sé af skoti”
Gunnar Magnús: Hún veit það best sjálf að hún gat gert betur
Óli Kristjáns: Sáttur við seigluna
Alltaf langað að spila fyrir Þór/KA - „Sérstaklega gaman að skora fyrir félagið"
Kristján Guðmunds: Tökum ekki réttar ákvarðanir
J. Glenn: Í dag að spila á leikmönnum úr þriðja flokki
Bryndís Rut: Ekkert óvanar því að ferðast og erum ekkert að kvarta
Ísak segir sögurnar ekki réttar - „Fullsnemmt að pakka saman í töskur og fara heim"
Best í Mjólkurbikarnum: Fyrsta tímabilið í atvinnumennsku
   fös 31. maí 2024 22:47
Sævar Þór Sveinsson
Gummi Magg: Kyle tók hárblásarann
Guðmundur Magnússon, fyrirliði Fram
Guðmundur Magnússon, fyrirliði Fram
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Kyle tók sig til og tók hárblásarann. Menn tóku það til sín og gerðum breytingar og það virkaði.“ sagði Guðmundur Magnússon, fyrirliði Fram, eftir stórskemmtileg 3-3 jafntefli í Kaplakrika í kvöld.


Lestu um leikinn: FH 3 -  3 Fram

„Mjög gaman að hafa náð þessu jafntefli eftir hörmulegan fyrri hálfleik og bara mættum ekki til leiks og þeir voru grimmari og aggresívari. Góð hálfleiksræða hjá Rúnari sem kveikti í okkar.“

Það var ekki bara Rúnar Kristins sem tók hárblásarann heldur gerði Kyle McLagan það líka.

„Við þurfum bara á þessu að halda svona leiðtogahæfni í hópinn. Við vitum það að það er ekki nóg að það sé einn leikmaður sem þurfi að láta í sér heyra og allir hugsa hvað hann er leiðinlegur heldur þurfa fleiri að stíga upp. Menn tóku það til sín.“

Gummi Magg gerðist brotlegur í fyrri hálfleik þegar hann braut á Ísaki Óla í vítateig Fram.

„Ef þetta er víti þá verður að vera lína í gegnum allt sumarið. Ég fæ nákvæmlega eins móment í víkingsleiknum í sumar. Ekkert dæmt þannig ef þetta á að vera línan þá þarf að gera þetta alltaf.“

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner