Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
   mið 31. júlí 2024 21:20
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lengjudeildin: Þróttur og Fjölnir skildu jöfn
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Þróttur R. 0 - 0 Fjölnir
Lestu um leikinn


hÞað var rosalegur kraftur í Þrótturum þegar liðið fékk topplið Fjölnis í heimsókn í Lengjudeildinni í kvöld.

Kostiantyn Iaroshenko átti skot í slá eftir um tíu mínútna leik og stuttu síðar var Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson í dauðafæri einn á móti marki en var allt of lengi að athafna sig og Fjölnismenn komu boltanum frá.

Vilhjálmur átti síðan skalla í stöng eftir klukkutíma leik en boltinn vildi ekki inn í markið.

Fjölnismenn fengu tækifæri til að skora um miðjan fyrri hálfleikinn en allt kom fyrir ekki. Markalaust jafntefli niðurstaðan en Fjölnir er áfram á toppnum en Þróttur hefur nú spilað sex leiki í röð án þess að tapa og situr í 6. sæti.


Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍBV 22 11 6 5 50 - 27 +23 39
2.    Keflavík 22 10 8 4 37 - 24 +13 38
3.    Fjölnir 22 10 7 5 34 - 28 +6 37
4.    Afturelding 22 11 3 8 39 - 36 +3 36
5.    ÍR 22 9 8 5 30 - 28 +2 35
6.    Njarðvík 22 8 9 5 34 - 29 +5 33
7.    Þróttur R. 22 8 6 8 37 - 31 +6 30
8.    Leiknir R. 22 8 4 10 33 - 34 -1 28
9.    Grindavík 22 6 8 8 40 - 46 -6 26
10.    Þór 22 6 8 8 32 - 38 -6 26
11.    Grótta 22 4 4 14 31 - 50 -19 16
12.    Dalvík/Reynir 22 2 7 13 23 - 49 -26 13
Athugasemdir
banner