Santos, Baleba, Wharton, Anderson, Gallagher og Stiller á lista Man Utd - Rashford vill ganga alfarið í raðir Barcelona
   þri 31. ágúst 2021 15:58
Elvar Geir Magnússon
Andraz Sporar til Middlesbrough (Staðfest)
Mynd: Heimasíða Sporting
Neil Warnock, stjóri Middlesbrough, hefur fengið slóvenska landsliðssóknarmanninn Andraz Sporar á lánssamningi frá Sporting Lissabon í Portúgal.

Sporar, sem er 27 ára, var markahæstur í efstu deild Slóvakíu tvö ár í röð en hann skoraði 34 mörk í 36 leikjum fyrir Slovan Bratislava þegar liðið varð meistari 2019.

Warnock segist í skýjunum með að fá leikmanninn en Middlesbrough hefur í allt sumar reynt að klára saminga.

Middlesbrough er með sex stig að loknum fimm umferðum í ensku Championship-deildinni.


Athugasemdir
banner
banner