Man Utd gæti reynt við Pope - Arsenal vonar að Palace lækki verðið á Eze
FH skrifaði söguna - „Það verður bara veisla á Laugardalsvelli"
„Svolítið bras á okkur í fyrri hálfleik"
Venni: Þetta veðmál gékk upp í dag
Arnar: Maður getur ekki verið vondur þegar menn eru að reyna að gera réttu hluti
Gústi Gylfa: Á meðan við skorum ekki mörk þá endar þetta á verstan veg
Gunnar Heiðar: Litum við bara mjög vel út og mörkin frábær
„Erfitt að kyngja þessu og vera 'humble' og 'gracefull' því við áttum eitthvað skilið úr þessum leik"
Haraldur Freyr: Við stefnum klárlega á að komast í umspilið
Kári Kristjáns: Þjálfarinn í Danmörku hætti óvænt og smá kaos
Siggi gríðarlega ánægður með Affi: Búinn að sýna það sem við vonuðumst eftir
„Sennilega ógeðslegasta mark sem við höfum fengið á okkur"
Höskuldur: Ætlum ekki að bregðast við eins og krakki á N1 mótinu
Dóri Árna: Tökum þessum leik mjög alvarlega
Benedikt Warén: Það verður skemmtilegra að mæta á æfingar
Jökull: Mjög hissa ef það er hægt að færa rök gegn því
Magnús Már um rauða spjaldið - „Það litar leikinn svakalega mikið"
Bestur í Mjólkurbikarnum: Mætir bróður sínum í úrslitaleiknum
Heimsóknin - KFG og Víkingur Ó
Simon Tibbling: Mér líður pínu eins og við höfum unnið
Rúnar Kristins: Stálum kannski þessu eina stigi?
   fim 31. ágúst 2023 20:13
Elvar Geir Magnússon
Gísli Eyjólfs: Sturluð vegferð sem Óskar hefur tekið okkur í
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Það ríkir mikil gleði í Kópavogi eftir að Breiðablik tryggði sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar með 2-0 samanlögðum sigri gegn Struga frá Norður-Makedóníu.

Gísli Eyjólfsson fór niður á hnén við lokaflautið. Breiðablik kemst fyrst íslenskra liða í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar.

„Ég hef aldrei gert þetta áður, ég veit ekki hvaðan þetta kom. Þetta var líka þreyta. Að heyra lokaflautið, að þetta væri komið, að þetta væri búið. Maður var gjörsamlega sigraður í lokin. Það var ótrúlega ljúft að heyra lokaflautið," sagði Gísli við Arnar Laufdal eftir leik.

Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  0 FC Struga

„Ég held að maður muni átta sig á því á næstu dögum eða næstu vikum hvaða afrek var að nást hérna í dag. Þetta hefur verið sturluð vegferð sem Óskar hefur tekið okkur í."

Viðtalið má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir