Van Dijk vill framlengja - PSG og Juve vilja Salah - Man Utd vill Rabiot
Gulli gæti ekki hrósað Sölva nóg - „Stend hérna vel pirraður"
Köstuðu kveikjurum þegar Ísland skoraði - „Mér finnst það snilld"
Orri Steinn: Örugglega svona 20 sinnum verra
Gylfi: Geðveik stemning og gaman að upplifa það aftur
Hjörtur Hermanns: Skíturinn skeður
Jói Berg: Er fyrstur að viðurkenna það þegar ég er ekki nógu góður
Age Hareide: Þetta var leikur kjánalegra mistaka
Róbert Orri: Geggjað að hitta strákana og tala íslensku
Andri Fannar: Erum frá Íslandi og eigum að vera klárir í baráttu
Ólafur Ingi býst við öðruvísi leik: Þeir eru stórir og sterkir
Óli Hrannar: Hef ekki hugmynd um það
Venni Ólafs: Fótboltinn er skrýtin skepna
Stefán Árni: Vona að mér verði bannað að fara af vellinum
Omar Sowe: Er ekki viss hvar ég enda
Árni Freyr: ég reikna með þeim öllum í Mosó til að hjálpa okkur yfir línuna
Dagur Ingi: Í mínum bókum var þetta víti
Igor Bjarni: þetta var alltaf á hnífsblaði hjá okkur
Úlfur: Langþráður sigur og við erum hæstánægðir með þetta
Dragan: Skil ekki hvernig við vinnum ekki
Siggi Höskulds: Spenntur að fá að byrja aftur
   fim 31. ágúst 2023 20:13
Elvar Geir Magnússon
Gísli Eyjólfs: Sturluð vegferð sem Óskar hefur tekið okkur í
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Það ríkir mikil gleði í Kópavogi eftir að Breiðablik tryggði sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar með 2-0 samanlögðum sigri gegn Struga frá Norður-Makedóníu.

Gísli Eyjólfsson fór niður á hnén við lokaflautið. Breiðablik kemst fyrst íslenskra liða í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar.

„Ég hef aldrei gert þetta áður, ég veit ekki hvaðan þetta kom. Þetta var líka þreyta. Að heyra lokaflautið, að þetta væri komið, að þetta væri búið. Maður var gjörsamlega sigraður í lokin. Það var ótrúlega ljúft að heyra lokaflautið," sagði Gísli við Arnar Laufdal eftir leik.

Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  0 FC Struga

„Ég held að maður muni átta sig á því á næstu dögum eða næstu vikum hvaða afrek var að nást hérna í dag. Þetta hefur verið sturluð vegferð sem Óskar hefur tekið okkur í."

Viðtalið má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner