City og Real með augu á Olise - Bentancur að framlengja við Tottenham - Saka fær launahækkun
   sun 31. ágúst 2025 17:45
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Halli Hróðmars rekinn frá Grindavík
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Samkvæmt heimildum Fótbolta.net hefur Haraldur Árni Hróðmarsson verið rekinn frá Grindavík. Haraldur tók við af Brynjari Birni Gunnarssyni fyrir rúmu ári síðan.

Liðið tapaði gegn Völsungi í gær en liðið hefur aðeins unnið einn af síðustu átta leikjum sínum.

Grindavík er í tíunda sæti Lengjudeildarinnar aðeins stigi frá öruggu sæti.

Samkvæmt heimildum munu Anton Ingi Rúnarsson og Milan Stefán Jankovic taka við af honum.
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þór 22 14 3 5 51 - 31 +20 45
2.    Njarðvík 22 12 7 3 50 - 25 +25 43
3.    Þróttur R. 22 12 5 5 43 - 37 +6 41
4.    HK 22 12 4 6 46 - 29 +17 40
5.    Keflavík 22 11 4 7 53 - 39 +14 37
6.    ÍR 22 10 7 5 38 - 27 +11 37
7.    Völsungur 22 7 4 11 36 - 52 -16 25
8.    Fylkir 22 6 5 11 34 - 32 +2 23
9.    Leiknir R. 22 6 5 11 24 - 40 -16 23
10.    Grindavík 22 6 3 13 38 - 61 -23 21
11.    Selfoss 22 6 1 15 25 - 44 -19 19
12.    Fjölnir 22 3 6 13 32 - 53 -21 15
Athugasemdir
banner
banner