Breiðablik hefur fengið tækifæri til að verða Íslandsmeistari í Bestu deild kvenna í tveimur síðustu umferðum en liðið tapaði í bæði skiptin.
Liðið fær þriðja tækifærið í kvöld þegar liðið fær Víking í heimsókn. Víkingur hefur verið á svakalegu skriði og hefur unnið sex af síðustu sjö leikjum sínum.
Víkingur getur orðið Íslandsmeistari í Bestu deild karla um helgina. Valur og Stjarnan eru sjö stigum á eftir Víkingi þegar þrjár umferðir eru eftir. Valur færr Stjörnuna í heimsókn á morgun og Víkingur fær FH í heimsókn á sunnudaginn. Breiðablik heldur í vonina að ná Evrópusæti en liðið er sex stigum frá því, Breiðablik fær Fram í heimsókn.
KR og Afturelding eru í mikilli hættu á að falla. Liðin mætast á morgun og sigurliðið getur komist upp úr fallsæti ef Vestri tapar gegn KA á sunnudaginn.
Liðið fær þriðja tækifærið í kvöld þegar liðið fær Víking í heimsókn. Víkingur hefur verið á svakalegu skriði og hefur unnið sex af síðustu sjö leikjum sínum.
Víkingur getur orðið Íslandsmeistari í Bestu deild karla um helgina. Valur og Stjarnan eru sjö stigum á eftir Víkingi þegar þrjár umferðir eru eftir. Valur færr Stjörnuna í heimsókn á morgun og Víkingur fær FH í heimsókn á sunnudaginn. Breiðablik heldur í vonina að ná Evrópusæti en liðið er sex stigum frá því, Breiðablik fær Fram í heimsókn.
KR og Afturelding eru í mikilli hættu á að falla. Liðin mætast á morgun og sigurliðið getur komist upp úr fallsæti ef Vestri tapar gegn KA á sunnudaginn.
föstudagur 3. október
Besta-deild kvenna - Efri hluti
18:00 Breiðablik-Víkingur R. (Kópavogsvöllur)
laugardagur 4. október
Besta-deild karla - Efri hluti
20:00 Valur-Stjarnan (N1-völlurinn Hlíðarenda)
Besta-deild karla - Neðri hluti
14:00 KR-Afturelding (Meistaravellir)
14:00 ÍBV-ÍA (Hásteinsvöllur)
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
15:00 FHL-Þór/KA (Fjarðabyggðarhöllin)
16:15 Fram-Tindastóll (Lambhagavöllurinn)
sunnudagur 5. október
Besta-deild karla - Efri hluti
19:15 Breiðablik-Fram (Kópavogsvöllur)
19:15 Víkingur R.-FH (Víkingsvöllur)
Besta-deild karla - Neðri hluti
14:00 KA-Vestri (Greifavöllurinn)
Besta-deild kvenna - Efri hluti
14:00 FH-Þróttur R. (Kaplakrikavöllur)
mánudagur 6. október
Besta-deild kvenna - Efri hluti
19:15 Valur-Stjarnan (N1-völlurinn Hlíðarenda)
Besta-deild karla - Efri hluti
| Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 1. Víkingur R. | 27 | 17 | 6 | 4 | 58 - 31 | +27 | 57 |
| 2. Valur | 27 | 13 | 6 | 8 | 61 - 46 | +15 | 45 |
| 3. Stjarnan | 26 | 12 | 6 | 8 | 48 - 42 | +6 | 42 |
| 4. Breiðablik | 26 | 10 | 9 | 7 | 43 - 40 | +3 | 39 |
| 5. Fram | 27 | 10 | 6 | 11 | 41 - 40 | +1 | 36 |
| 6. FH | 27 | 8 | 9 | 10 | 49 - 46 | +3 | 33 |
Besta-deild karla - Neðri hluti
| Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 1. KA | 27 | 11 | 6 | 10 | 45 - 49 | -4 | 39 |
| 2. ÍA | 27 | 11 | 1 | 15 | 37 - 50 | -13 | 34 |
| 3. ÍBV | 27 | 9 | 6 | 12 | 34 - 37 | -3 | 33 |
| 4. KR | 27 | 8 | 7 | 12 | 55 - 62 | -7 | 31 |
| 5. Vestri | 27 | 8 | 5 | 14 | 26 - 44 | -18 | 29 |
| 6. Afturelding | 27 | 6 | 9 | 12 | 36 - 46 | -10 | 27 |
Besta-deild kvenna - Efri hluti
| Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 1. Breiðablik | 23 | 18 | 2 | 3 | 87 - 25 | +62 | 56 |
| 2. FH | 23 | 15 | 3 | 5 | 58 - 30 | +28 | 48 |
| 3. Þróttur R. | 23 | 15 | 3 | 5 | 42 - 30 | +12 | 48 |
| 4. Stjarnan | 23 | 10 | 2 | 11 | 40 - 44 | -4 | 32 |
| 5. Víkingur R. | 23 | 9 | 2 | 12 | 50 - 49 | +1 | 29 |
| 6. Valur | 23 | 8 | 5 | 10 | 33 - 36 | -3 | 29 |
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
| Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 1. Þór/KA | 21 | 9 | 1 | 11 | 38 - 44 | -6 | 28 |
| 2. Fram | 21 | 8 | 2 | 11 | 32 - 47 | -15 | 26 |
| 3. Tindastóll | 21 | 6 | 3 | 12 | 30 - 52 | -22 | 21 |
| 4. FHL | 21 | 1 | 1 | 19 | 15 - 68 | -53 | 4 |
Athugasemdir



