Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   fim 21. nóvember 2019 17:30
Magnús Már Einarsson
Ödegaard ætlar ekki að fagna ef hann skorar gegn Real Madrid
Martin Ödegaard mun um helgina snúa aftur á Santiago Bernabeu þegar Real Sociedad heimsækir Real Madrid.

Hinn tvítugi Ödegaard er á láni hjá Real Sociedad frá Real Madrid en hann hefur leikið vel í byrjun tímabils.

Sociedad er í 5. sæti í La Liga, tveimur stigum á eftir Real Madrid sem er í 2. sætinu.

Ödegaard ætti að ná sér af ökklameiðslum fyrir leik helgarinnar en hann segist ekki ætla að fagna ef hann skorar.

„Ef ég skora á Bernabeu þá mun ég ekki fagna. Ef ég skora gegn Real í framtíðinni þá fagna ég ekki heldur," sagði Norðmaðurinn.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 4 4 0 0 8 2 +6 12
2 Barcelona 4 3 1 0 13 3 +10 10
3 Espanyol 4 3 1 0 8 5 +3 10
4 Athletic 4 3 0 1 6 4 +2 9
5 Getafe 4 3 0 1 6 4 +2 9
6 Villarreal 4 2 1 1 8 3 +5 7
7 Alaves 4 2 1 1 4 3 +1 7
8 Elche 4 1 3 0 6 4 +2 6
9 Betis 5 1 3 1 6 6 0 6
10 Osasuna 4 2 0 2 3 2 +1 6
11 Atletico Madrid 4 1 2 1 5 4 +1 5
12 Celta 5 0 4 1 4 6 -2 4
13 Sevilla 4 1 1 2 7 7 0 4
14 Vallecano 4 1 1 2 4 5 -1 4
15 Valencia 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Oviedo 4 1 0 3 1 7 -6 3
17 Real Sociedad 4 0 2 2 4 6 -2 2
18 Levante 4 0 1 3 5 9 -4 1
19 Mallorca 4 0 1 3 4 9 -5 1
20 Girona 4 0 1 3 2 11 -9 1
Athugasemdir
banner