Van Dijk vill framlengja - PSG og Juve vilja Salah - Man Utd vill Rabiot
   þri 18. maí 2010 21:35
Arnar Daði Arnarsson
VISA-bikar karla: Úrslit og markaskorarar kvöldsins
Srdjan Rajkovic skoraði úr víti í kvöld
Srdjan Rajkovic skoraði úr víti í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Pétur Magnús Birgisson og Alexander Aron Davorsson í leik Aftureldingar og Augnabliks.
Pétur Magnús Birgisson og Alexander Aron Davorsson í leik Aftureldingar og Augnabliks.
Mynd: Fótbolti.net - Anton Ari Einarsson
BÍ/Bolungarvík skoraði tólf mörk.
BÍ/Bolungarvík skoraði tólf mörk.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Níu leikir fóru fram í annarri umferð VISA-bikar karla í kvöld. Umferðin klárast síðan með tíu leikjum á morgun. Það var mismikil spenna í leikjum kvöldsins. Fyrir austan skoraði Srdjan Rajkovic markvörður Fjarðabyggðar úr víti gegn Spyrni og á Höfn í Hornafirði fékk bæjarstjórinn rautt spjald.Grípa þurfti til vítaspyrnu í Hveragerði þar sem 2.deildarlið Hamars mætti 1.deildarliði Gróttu þar sem Grótta fór með sigur af hólmi 5-6 eftir vítaspyrnukeppni en eitt víti Hamarsmanna endaði í stönginni.

Hvöt 0-3 Þór A.:
0-1 Ármann Pétur Ævarsson
0-2 Jóhann Helgi Hannesson
0-3 Ottó Hólm Reynisson

KFS 2-5 Víkíngur Ó.:
1-0 Sæþór Jóhannesson ('10)
1-1 Aleksandrs Cekulajev ('14)
1-2 Þorsteinn Ragnarsson ('26)
1-3 Heiðar Emilsson ('34)
1-4 Helgi Óttarr Hafsteinsson ('47)
2-4 Ingólfur Einisson ('63)
2-5 Edin Beslija ('88)
Rautt spjald: Bjarni Rúnar Einarsson (KFS) ('38)

Sindri 5-2 Leiknir F.:
1-0 Atli Haraldsson(Víti)
2-0 Atli Haraldsson(Víti)
2-1 Sigurður Örn Sigurðsson
2-2 Vilberg Marinó Jónasson,
3-2 Kristinn Þór Guðlaugsson
4-2 Kristinn Þór Guðlaugsson
5-2 Óskar Guðjón Óskarsson

Fjarðabyggð 10 - 0 Spyrnir:
Mörk Fjarðabyggðar: Sigurjón Egilsson 3, Bessi Víðisson 2, Ingi Steinn Freysteinsson, Grétar Örn Ómarsson, Stefán Eysteinsson, Hilmar Freyr Bjartþórsson, Srdjan Rajkovic (Víti).

Hamar 1-1 Grótta:
- 5-6 eftir vítaspyrnukeppni
0-1 Daniel Howell
1-1 Helgi Guðnason

Afturelding 4 - 0 Augnablik:
1-0 Wentzel Steinarr Ragnarsson Kamban
2-0 Wentzel Steinarr Ragnarsson Kamban
3-0 Fannar Baldvinsson
4-0 Alexander Aron Davorsson

BÍ/Bolungarvík 12-0 Höfrungur:
1-0 Óttar Bjarnason('27)
2-0 Gunnar Már Elíasson('30)
3-0 Andri Bjarnason('36)
4-0 Andri Bjarnason('38)
5-0 Andri Bjarnason('48)
6-0 Pétur Geir Svavarsson('55)
7-0 Sigurgeir Gíslason('57)
8-0 Alfreð Elías Jóhannsson('66)
9-0 Óttar Bjarnason('70)
10-0 Óttar Bjarnason('76)
11-0 Ásgeir Guðmundsson('79)(víti)
12-0 Pétur Geir Svavarsson('87)

Víðir 2-1 ÍH:
1-0 Garðar Eðvaldsson ('20)
1-1 Darko Milojkovic ('81)
2-1 Guðjón Þórunnarson ('92)

Dalvík/Reynir 1-2 Völsungur:
0-1 Hafþór Mar Aðalsteinsson
0-2 Elfar Árni Aðalsteinsson
1-2 Gunnar Már Magnússon (Víti)
Rautt spjald: Elfar Árni Aðalsteinsson
banner
banner