banner
sun 08.apr 2012 10:00
Silja Úlfarsdóttir
Pistill: Pistlar á Fótbolta.net eru viđhorf höfundar og ţurfa ekki endilega ađ endurspegla viđhorf vefsins eđa ritstjórnar hans.
Ertu ţjálfari međ metnađ?
Silja Úlfarsdóttir
Silja Úlfarsdóttir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ţađ fylgir ţví mikil ábyrgđ ađ vera ţjálfari, sérstaklega í yngri flokkum, en ţar mótast ungir íţróttamenn og góđur/lélegur ţjálfari getur haft heilmikiđ ađ segja um framtíđ íţróttamannanna.

Ţađ er ekkert sjálfsagt ađ ţú sem ţjálfari eigir ađ kunna allt tengt ţjálfun. Allir hafa sína styrkleika og veikleika, en oftast kunna fótboltaţjálfarar fótboltaţjálfun nokkuđ vel en eru međ brćkurnar á hćlunum ţegar kemur ađ líkamlega hlutanum, já eđa snerpu og hlaupaţjálfun. Ţađ má ekki gleyma ađ til ađ íţróttamađur geti náđ árangri, ţá ţarf ađ vinna međ ýmislegt annađ en bara fótboltann, eins og ađ leggja vinnu í skrokkana (sem er jú atvinnutćki atvinnumannsins), kenna rétta líkamsbeitingu, ţekkja hvađa ćfingar henta og henta ekki íţróttinni.

Ég er alltaf jafn hissa ţegar ég sé fullorđna íţróttamenn sem kunna ekki ađ gera „einfaldar“ ćfingar eins og armbeygjur, hnébeygjur, hoppa og lenda rétt, stefnubreytingar, hlaupa sćmilega rétt, og ţess háttar ... eitthvađ sem leikmenn eru alltaf ađ gera í leik, en kunna svo ekki ađ framkvćma rétt.

Ég bara skil ekki af hverju ţessir hlutir eru ekki kenndir rétt og vel í yngri flokkunum ţar sem ţetta getur hjálpađ íţróttamönnunum svo mikiđ í framtíđinni. Ég skil ađ ţjálfararnir kannski kunna ekki eđa treysta sér ekki til ađ kenna ţetta, en ţá er gott ađ leita til ţeirra sem kunna réttu tökin og ađferđirnar. Ég hef t.d. veriđ međ fjarţjálfun í nokkrum flokkum í nokkrum félögum og ţá bara kenni ég öllum grunnatriđin og ţjálfarar fá prógram til ađ fylgja eftir.

En ég er ekki hér til ađ auglýsa sjálfa mig, eđa til ađ nöldra... heldur langar mig til ađ hjálpa. Mig langar ađ benda metnađarfullum ţjálfurum á ađ helgina 14.-15. Apríl kemur Martin Rooney til landsins og verđur međ hrađaţjálfunarnámskeiđ. Ef ţú hefur metnađ til ađ bćta ţig sem ţjálfara og hjálpa ţínum íţróttamönnum, ţá mćtir ţú klárlega.

Martin Rooney mun fara yfir marga hluti, kenna sitt ćfingakerfi, og hugmyndafrćđi sem hann notar á yngri flokks leikmenn sem og afreksmenn. Hann mun kenna dýnamískar upphitunarađferđir, sem allir ćttu ađ vera ađ nota í dag, hvernig er hćgt ađ bćta hrađann, hlaupagreiningar, stefnubreytingar, bremsun og fleira.

Ég hef kynnt mér ţennan mann og hlakka til ađ „pick his brain“. Endilega kíktu á kallinn á youtube!

Námskeiđiđ er helgina 14.-15. Apríl, og ef ţú ert ţjálfari međ metnađ – ţá sjáumst viđ ţar! En athugiđ ađ skráningu lýkur 9. Apríl! Ţađ er hópafsláttur ef 4+ mćta frá sama félagi og sumir eiga rétt á styrk! Endilega kynniđ ykkur ţetta.

Hér geturđu skođađ ţetta námskeiđ betur: http://www.keilir.net/heilsa-og-uppeldi/namskeid/martin-rooney.

Gangi ykkur vel
Silja Úlfarsdóttir
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía