Fótbolti.net fékk tíu kvenmenn til að mynda dómnefnd í valinu um kynþokkafyllsta leikmann í Pepsi-deild karla en hver þeirra valdi fimm kynþokkafyllstu leikmennina að sínu mati.
Listinn er settur saman til gamans en hann má sjá hér að neðan og er fólki velkomið að vera ósammála!
Listinn er settur saman til gamans en hann má sjá hér að neðan og er fólki velkomið að vera ósammála!
Dómnefndina skipuðu:
Andrea Röfn Jónasdóttir (Trendnet)
Anna Garðarsdóttir (Valur)
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (Laganemi)
Dóra María Lárusdóttir (Fyrrum landsliðskona)
Fjolla Shala (Breiðablik)
Hallbera Guðný Gísladóttir (Breiðablik)
Hrafnhildur Agnarsdóttir (KR)
Lára Kristín Pedersen (Stjarnan)
Ruth Þórðar Þórðardóttir (Fylkir)
Svava Kristín Grétarsson (365)
10. sæti: Haukur Páll Sigurðsson - Valur:
,,Algjört villidýr inná vellinum, fórnar sér í alla bolta en virðist ekki geta gefist upp.Spilar flesta leiki hálfmeiddur eða tæpur einhvers staðar og það er glerhart."
,,Er algjör snillingur og ljúfmenni utan vallar og til að toppa þetta allt er hann mjög myndarlegur."
,,Grjótharður inni á vellinum en ljúfur sem lamb þegar leikurinn er flautaður af. Skemmtileg blanda. "
,,Algjört villidýr inná vellinum, fórnar sér í alla bolta en virðist ekki geta gefist upp.Spilar flesta leiki hálfmeiddur eða tæpur einhvers staðar og það er glerhart."
,,Er algjör snillingur og ljúfmenni utan vallar og til að toppa þetta allt er hann mjög myndarlegur."
,,Grjótharður inni á vellinum en ljúfur sem lamb þegar leikurinn er flautaður af. Skemmtileg blanda. "
9. sæti: Jón Ragnar Jónsson - FH:
,,Hægt að telja upp vandræðalega mikið af jákvæðum lýsingarorðum. Allur pakkinn."
,,Ekki annað hægt en að setja þennan mann á listann. Yfirburða á öllum vígstöðum."
,,Ég veit ekki betur en að allar íslenskar stelpur séu skotnar í JJ."
,,Hann hefur einfaldlega allt sem gerir hann með þeim kynþokkafyllstu. Ekki hægt að biðja um meira."
,,Lítill í sér er ekkert verra en að skoða snapchattið frá jonjonssonmusic. Lætur þér líða eins og rusli."
,,Hægt að telja upp vandræðalega mikið af jákvæðum lýsingarorðum. Allur pakkinn."
,,Ekki annað hægt en að setja þennan mann á listann. Yfirburða á öllum vígstöðum."
,,Ég veit ekki betur en að allar íslenskar stelpur séu skotnar í JJ."
,,Hann hefur einfaldlega allt sem gerir hann með þeim kynþokkafyllstu. Ekki hægt að biðja um meira."
,,Lítill í sér er ekkert verra en að skoða snapchattið frá jonjonssonmusic. Lætur þér líða eins og rusli."
8. sæti: Brynjar Gauti Guðjónsson - Stjarnan:
,,Upprennandi kyntákn."
,,Ber þennan Stjörnubúning með glæsibrag."
,,Skeggrót og kjálkabein sem hann er eflaust öfundaður af."
,,Gæti hent sér í módelstörf ef eitthvað myndi klikka í boltanum."
,,Upprennandi kyntákn."
,,Ber þennan Stjörnubúning með glæsibrag."
,,Skeggrót og kjálkabein sem hann er eflaust öfundaður af."
,,Gæti hent sér í módelstörf ef eitthvað myndi klikka í boltanum."
7. sæti: Pétur Viðarsson - FH:
,,Seyðandi ljósir lokkar og fallegt bros."
,,Gríðarlega sjarmerandi."
,,Glerharður varnarmaður og skapmikill keppnismaður sem er jafnframt mjög myndarlegur."
,,Í góðu formi og með gott base-tan. Örugglega með grimman six-pack líka."
,,Seyðandi ljósir lokkar og fallegt bros."
,,Gríðarlega sjarmerandi."
,,Glerharður varnarmaður og skapmikill keppnismaður sem er jafnframt mjög myndarlegur."
,,Í góðu formi og með gott base-tan. Örugglega með grimman six-pack líka."
6. sæti: Þórarinn Ingi Valdimarsson - FH:
,,Grjótharður og flúraður Eyjastrákur sem er að springa úr kynþokka."
,,Tæki 100% brekkusleik við hann."
,,Skeggrótin er sexý, auðvelt að missa augun á hann yfir leiknum."
,,Myndarlegur Eyjapeyi og það skemmir ekki að hann er easy, takk fyrir síðast!"
,,Grjótharður og flúraður Eyjastrákur sem er að springa úr kynþokka."
,,Tæki 100% brekkusleik við hann."
,,Skeggrótin er sexý, auðvelt að missa augun á hann yfir leiknum."
,,Myndarlegur Eyjapeyi og það skemmir ekki að hann er easy, takk fyrir síðast!"
5. sæti: Ólafur Karl Finsen - Stjarnan:
,,Ég get ekki þessi læri á manninum. Hann er duglegur við það í leikjum að hífa stullurnar lúmskt upp og að mínu mati ættu fleiri að taka hann til fyrirmyndar í þeim efnum."
,,Vá hvar á ég að byrja?"
,,Sjúklega heitur, súkkulaði brúnn og með kyssulegustu varir sem eg hef séð."
,,Allar stelpur myndu taka sleepover með B5 kóngnum."
,,Vaxinn eins og grískt goð og skemmtilegur persónuleiki."
,,Hann er mjög andlitsfríður og eitursvalur inn á vellinum."
,,Ég get ekki þessi læri á manninum. Hann er duglegur við það í leikjum að hífa stullurnar lúmskt upp og að mínu mati ættu fleiri að taka hann til fyrirmyndar í þeim efnum."
,,Vá hvar á ég að byrja?"
,,Sjúklega heitur, súkkulaði brúnn og með kyssulegustu varir sem eg hef séð."
,,Allar stelpur myndu taka sleepover með B5 kóngnum."
,,Vaxinn eins og grískt goð og skemmtilegur persónuleiki."
,,Hann er mjög andlitsfríður og eitursvalur inn á vellinum."
4. sæti: Skúli Jón Friðgeirsson - KR::
,,Unaður að horfa á þennan mann!"
,,Hrikalega myndarlegur og góður í fótbolta. Þetta er ekki hægt."
,,Það er eitthvað við Skúla Jón. Eitthvað ótrúlega dularfullt og spennandi við hann."
,,Pretty boi sem er algjör nagli á vellinum."
,,Hefur alltaf verið einn af myndarlegri leikmönnum deildarinnar og ég er ekki frá því að hann sé jafnvel enn myndarlegri eftir nokkur ár í Svíþjóð."
,,Unaður að horfa á þennan mann!"
,,Hrikalega myndarlegur og góður í fótbolta. Þetta er ekki hægt."
,,Það er eitthvað við Skúla Jón. Eitthvað ótrúlega dularfullt og spennandi við hann."
,,Pretty boi sem er algjör nagli á vellinum."
,,Hefur alltaf verið einn af myndarlegri leikmönnum deildarinnar og ég er ekki frá því að hann sé jafnvel enn myndarlegri eftir nokkur ár í Svíþjóð."
3. sæti: Róbert Örn Óskarsson - FH:
,,Er að vinna með mjög skemmtileg "puppy eyes" ofan á það að vera mikill töffari."
,,Heitasti markvörður í Evrópu. Svo er hann 1/8 Mexíkani svo hann heldur taninu allan ársins hring. Tattooið er heldur ekkert að skemma."
,,Gullfallegur"
,,Allar stelpur mæta á FH leiki til að horfa á hann."
,,Hann er sjúklega heitur og það geislar af honum kynþokkinn."
,,Er að vinna með mjög skemmtileg "puppy eyes" ofan á það að vera mikill töffari."
,,Heitasti markvörður í Evrópu. Svo er hann 1/8 Mexíkani svo hann heldur taninu allan ársins hring. Tattooið er heldur ekkert að skemma."
,,Gullfallegur"
,,Allar stelpur mæta á FH leiki til að horfa á hann."
,,Hann er sjúklega heitur og það geislar af honum kynþokkinn."
2. sæti: Jacob Schoop - KR:
,,Magnaðir hæfileikar og með lookið upp á tíu. Er hann ekki örugglega á lausu?"
,,Mætti honum um daginn og hann er mjög myndarlegur."
,,Það er eitthvað sexy við það, hvað hann er góður leikmaður."
,,Fæ kikk út úr því að horfa á hann spila"
,,Hann er svo fáránlega góður í fótbolta og ekki skemmir fyrir hvað hann er myndarlegur."
,,Danskt gúmmelaði. Gi meg en Schoop skat!"
,,Myndarlegasti leikmaður deildarinnar tvímælalaust. Lúkkar gríðarlega vel bæði innan vallar sem utan og er með fatsmekk á öðru leveli."
,,Magnaðir hæfileikar og með lookið upp á tíu. Er hann ekki örugglega á lausu?"
,,Mætti honum um daginn og hann er mjög myndarlegur."
,,Það er eitthvað sexy við það, hvað hann er góður leikmaður."
,,Fæ kikk út úr því að horfa á hann spila"
,,Hann er svo fáránlega góður í fótbolta og ekki skemmir fyrir hvað hann er myndarlegur."
,,Danskt gúmmelaði. Gi meg en Schoop skat!"
,,Myndarlegasti leikmaður deildarinnar tvímælalaust. Lúkkar gríðarlega vel bæði innan vallar sem utan og er með fatsmekk á öðru leveli."
1. sæti: Ólafur Páll Snorrason - Fjölnir:
,,Kyntákn Pepsideildarinnar."
,,Það lekur af þessum manni kynþokkinn. Hands down kóngur Pepsídeildarinnar."
,,Frekar basic val, fjallmyndarlegur, alltaf með goða rót og vel greiddur"
,,Búin að vera skotin í honum síðan èg var svona 13 ára."
,,Sjúklega myndarlegur og guli liturinn fer honum virkilega vel."
,,Kyntákn Pepsideildarinnar."
,,Það lekur af þessum manni kynþokkinn. Hands down kóngur Pepsídeildarinnar."
,,Frekar basic val, fjallmyndarlegur, alltaf með goða rót og vel greiddur"
,,Búin að vera skotin í honum síðan èg var svona 13 ára."
,,Sjúklega myndarlegur og guli liturinn fer honum virkilega vel."
Athugasemdir