Leikmaður Atalanta orðaður við Man Utd - Ferguson gæti farið til West Ham - Liverpool og PSG reyna við Cherki
   fim 02. júlí 2015 12:00
Fótbolti.net
Topp tíu - Kynþokkafyllstu leikmenn Pepsi-deildar karla
Mynd: Fótbolti.net
Fótbolti.net fékk tíu kvenmenn til að mynda dómnefnd í valinu um kynþokkafyllsta leikmann í Pepsi-deild karla en hver þeirra valdi fimm kynþokkafyllstu leikmennina að sínu mati.

Listinn er settur saman til gamans en hann má sjá hér að neðan og er fólki velkomið að vera ósammála!

Dómnefndina skipuðu:
Andrea Röfn Jónasdóttir (Trendnet)
Anna Garðarsdóttir (Valur)
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (Laganemi)
Dóra María Lárusdóttir (Fyrrum landsliðskona)
Fjolla Shala (Breiðablik)
Hallbera Guðný Gísladóttir (Breiðablik)
Hrafnhildur Agnarsdóttir (KR)
Lára Kristín Pedersen (Stjarnan)
Ruth Þórðar Þórðardóttir (Fylkir)
Svava Kristín Grétarsson (365)
Athugasemdir
banner
banner