Varane, Diaz, Matip, Yamal, Davies og Rashford koma við sögu
   fös 01. apríl 2016 17:30
Magnús Már Einarsson
Hannes spáir í leiki helgarinnar á Englandi
Hannes sáttur eftir sigurinn á Grikkjum í vikunni.
Hannes sáttur eftir sigurinn á Grikkjum í vikunni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Liverpool vinnur öruggan sigur á Tottenham samkvæmt spá Hannesar.
Liverpool vinnur öruggan sigur á Tottenham samkvæmt spá Hannesar.
Mynd: Getty Images
Leicester mætir Southampton og vinnur samkvæmt spá Hannesar.
Leicester mætir Southampton og vinnur samkvæmt spá Hannesar.
Mynd: Getty Images
Bogi Ágústsson var með fimm rétt úrslit þegar hann spáði í leikina á Englandi í síðustu umferð.

Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður, spáir í leikina að þessu sinni.



Aston Villa 1 - 3 Chelsea (11:45 á morgun)
Eru Aston Villa ekki neðstir? Chelsea hlýtur að taka þetta.

Arsenal 1 - 0 Watford (14:00 á morgun)
Minn maður Petr Cech heldur hreinu

Bournemouth 1 - 0 Man City (14:00 á morgun)
Þegar ég heimsótti Hemma Hreiðars til Bournemouth 2008 til að gera Atvinnumennina Okkar var Bournemouth pöbbalið. Það verður back to the roots og beint á pöbbinn eftir þennan sigur.

Stoke 2 - 2 Swansea (14:00 á morgun)
Okkar maður með mark, gult spjald fyrir tuð og þrjú glæsileg horn

West Ham 3 - 2 Crystal Palace (14:00 á morgun)
Hvað getur maður sagt?

Norwich 0 - 1 Newcastle (14:00 á morgun)
Taktískt meistaraverk frá Benitez

Sunderland 0 - 0 West Brom (14:00 á morgun)
Hugsa að ég kíki á þennan leik. Djók.

Liverpool 3 - 0 Tottenham (16:30 á morgun)
Það verður meistarabragur á mínum mönnum, það sem koma skal á næsta seasoni.

Leicester 2 - 0 Southampton (12:30 á sunnudag)
Leicester vélin mallar. Djöfull held ég með þeim!

Man Utd 0 - 2 Everton (15:00 á sunnudag)
Utd skítur í deigið, það er bara þannig.

Fyrri spámenn:
Matthías Vilhjálmsson (7 réttir)
Auðunn Blöndal (6 réttir)
Sigurbjörn Hreiðarsson (6 réttir)
Rúnar Már Sigurjónsson (6 réttir)
Arnór Atlason (5 réttir)
Bjarni Benediktsson (5 réttir)
Björn Bragi Arnarsson (5 réttir)
Bogi Ágústsson (5 réttir)
Hilmar Árni Halldórsson (5 réttir)
Jóhann Skúli Jónsson (5 réttir)
Gísli Marteinn Baldursson (4 réttir)
Jóhann Alfreð Kristinsson (4 réttir)
Páll Magnússon (4 réttir)
Birkir Már Sævarsson (4 réttir)
Davíð Þór Viðarsson (4 réttir)
Helgi Björnsson (4 réttir)
Margrét Lára Viðarsdóttir (4 réttir)
Tómas Þór Þórðarson (4 réttir)
Þórarinn Ingi Valdimarsson (4 réttir)
Ari Freyr Skúlason (3 réttir)
Dagur Sigurðsson (3 réttir)
Gunnleifur Gunnleifsson (3 réttir)
Egill Helgason (3 réttir)
Jóhannes Karl Guðjónsson (3 réttir)
Logi Bergmann Eiðsson (3 réttir)
Ólafur Darri Ólafsson (3 réttir)
Sóli Hólm (3 réttir)
Sverrir Ingi Ingason (3 réttir)
Atli Fannar Bjarkason (2 réttir)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner