Arsenal líklegt til að fá Eze - Arsenal hefur enn ekki náð samkomulagi um Gyökeres - Napoli vill Nunez
   mán 10. september 2018 13:30
Magnús Már Einarsson
Líklegt byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi
Belgía mætir Íslandi í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli klukkan 18:45 annað kvöld.

Belgar kræktu í brons á HM í sumar og óhætt er að segja að þar sé valinn maður í hverju rúmi.

Kevin de Bruyne, leikmaður Manchester City, er fjarri góðu gamni vegna meiðsla sem og Marouane Fellaini miðjumaður Manchester United.

Belgar hafa spilað 3-4-3 undir stjórn Roberto Martinez með góðum árangri. Á föstudaginn unnu þeir Skota 4-0 í vináttuleik í Skotlandi.

Hér að neðan má sjá líklegt byrjunarlið Belga á morgun að mati UEFA.


Athugasemdir
banner