Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
Finnst línan vera óskýr - „Þeir máttu það í dag“
Alltaf skemmtilegustu leikirnir - „Ég er með eitraða hægri löpp"
Hinrik Harðar: Mikil ábyrgð að vera kominn í ÍA
Rúnar Páll: Það er það sem Fylkir gengur út á
Jón Þór: Vil byrja mótið 1. mars
Amanda: Markmiðið er að fara aftur út en fókusinn er á Val
Jóhann Kristinn: Mér fannst við ekki komast yfir spennuna
Haddi: Meira svekktur með frammistöðuna en að hafa fengið á okkur mark
Pétur: Allt öðruvísi en gegn Víkingum
Fyrirliðinn ánægður með fyrsta sigurinn - „Þvílíkur bónus að koma marki inn í lokin"
Davíð Smári eftir fyrsta sigurinn: Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu
„Þú hefur daginn í dag til að fara heim að grenja svo áfram gakk"
Sjáðu fallegt mark Björns Daníels - „Tók hann bara í fyrsta og sem betur fer fór hann inn“
Hetja Framara valdi félagið fram yfir FH - „Getur ekki orðið betra"
Engar afsakanir hjá Gregg Ryder - „Spilum á heimavelli í næsta leik"
Hlegið þegar Rúnar mismælti sig - „Öskraði KR og KR fékk innkastið"
Ómar Ingi: Þeir voru ekki á þeim buxunum að hleypa okkur neitt
   fim 01. febrúar 2024 21:27
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Gregg: Við hringdum í KSÍ í morgun og þau sögðu þetta vera í lagi
Gregg Ryder, þjálfari KR.
Gregg Ryder, þjálfari KR.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er mjög stoltur af strákunum," sagði Gregg Ryder, þjálfari KR, eftir sigur gegn Víkingi í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í kvöld.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 5 -  6 KR

„Strákarnir lögðu ótrúlega mikið í þetta, sérstaklega ungu strákarnir. Við erum með fjóra eða fimm unga leikmenn sem spila 90 mínútur. Ég er mjög stoltur af þeim."

Gregg segist hafa komist að því klukkan ellefu í gærkvöldi að leikurinn myndi fara fram í kvöld, og er hann því sérstaklega ánægður með liðið.

Það vakti athygli að Alex Þór Hauksson kom inn á sem varamaður í seinni hálfleik en samkvæmt vefsíðu KSÍ er hann ekki kominn með leikheimild hjá KR.

„Við hringdum í KSÍ í morgun og þau sögðu að þetta væri allt í lagi. Þau sögðu já," sagði Gregg spurður út í það.

„Það er alltaf gaman að vinna, það er í DNA-inu hjá KR en aðalfókusinn minn núna er á frammistöðuna. Ég þarf að sjá þróun í hverri viku á undirbúningstímabilinu og ég sá það í dag."

Hægt er að horfa á allt viðtalið í spilaranum hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner