Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
banner
   fös 01. mars 2024 22:10
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Championship: West Brom lagði Coventry
Grady Diangana
Grady Diangana
Mynd: Getty Images

West Brom 2 - 1 Coventry
1-0 Mikey Johnston ('6 )
2-0 Grady Diangana ('36 )
2-1 Haji Wright ('73 , víti)


West Brom lagði grunninn af sigrinum gegn Coventry í kvöld í fyrri hálfleiknum.

Staðan var 2-0 í hálfleik en Haji Wright minnkaði muninn þegar rúmur stundarfjórðungur var til loka venjulegs leiktíma.

Coventry fékk fleiri færi í leiknum en gat ekki nýtt sér það og tap liðsins staðreynd.

West Brom er í fimmta sæti með 59 stig og er með sjö stiga forystu á Norwich sem er í sjöunda sætinu í baráttunni um umspilssæti. Coventry er í 9. sæti með 51 stig.


Athugasemdir
banner
banner
banner